Úrval - 01.10.1970, Page 9
Þú notar ekld nema brot
af því þreki, bœði andlegu og
líkamlegu, sem í þér býr.
wels og Grants eru góð
dæmi um það, hversu
stríð dregur fram orku
mannsins, vekur hann.
Hversdagslegri dæmi
sýna ef til vill enn bet-
ur, hvaða áhrif ákall
skyldunnar getur haft
á útvalda einstaklinga.
Gott dæmi um slíkt er
eiginkonan eða móðir-
in, sem hjúkrar ástvin-
um sínum. Hvar má
finna betri dæmi um
óbilandi þol en hjá
þeim þúsundum hús-
mæðra, þar sem konan
heldur fjölskyldunni
,,ofanjarðar“ með því
að taka allar áhyggj-
urnar og allt starfið á
sínar herðar, saum,
þvotta, hreingerningu,
snarnað, matseld, og
hiálpar svo þar að auki
nágrönnum sínum?
Hver getur þá ásakað
hana. þótt hún jagist og
skammist öðru hverju?
Örvæntingin, sem
lamar flest fólk vekur
aðra að fullu t.il lífsins.
Sérhver umsát, sér-
hvert skipsstrand og
sérhver heimskautaleið-
angur fæðir af sér ein-
hverja hetju, sem held-
ur við kjarki allra fé-
laga sinna. 200 lík voru
grafin úr jörðu eftir
hræðilega kolanámu-
sprengingu í Frakk-
landi Eftir að hafa
haldið greftrinum áfram
í 20 daga, hevrðu björg-
unarmennirnir rödd:
,,Me voici“ (ég er hér),
sagði fyrsti maðurinn,
sem grafinn var upp úr
rústum gangnanna.
Hann var kolanámu-
maður, sem hafði tekið
að sér stjórn 13 annarra
í myrkrinu. Hann hafði
aeað þá og hresst þá
við, og honum tókst að
koma þeim lifandi upp
á yfirborðið aftur.
Slík dæmi sýna. að
líkami okkar fram-
kvæmir stundum fulla
vinnn. begar hann verð-
ur fvrir ör'ntn Fn
töfrasproti sá s°m
dregur varaforða ork-
unnar fram í dagsbós-
ið. er venjulega vilia-
þrekið. Erfiðleikarnir
eru fólgnir í því að not-
færa sér þetta vilja-
þrek, að sýna þá við-
leitni, sem orðið gefur
til kynna. Sérhver vel-
heppnuð beiting sið-
ferðilegs viljaþreks, til
dæmis það, að geta sagt
nei. við kunnuglegri
freistingu eða fram-
kvæmt einhverja hetju-
dáð, mun verða til þess
að auka þrek með
manninum dögum og
vikum saman eftir á,
Slíkt mun auka þrek
hans og krafta.
Maður nokkur sagði
við mig: „Eg var að
taka tappa úr whisky-
flösku, sem ég hafði
komið með heim. Eg
ætlaði að drekka mig
fullan, en þá vissi ég
ekki fyrr til en ég var
hlaupinn út í garð. Og
þar mölvaði ég flösk-
una á steini. Eg var svo
hamingjusamur og frá
mér numinn eftir. þenn-
an verknað, að ég
freistaðist ekki til þess
að snerta víndropa
7