Úrval - 01.10.1970, Page 16

Úrval - 01.10.1970, Page 16
14 TJRVAL geti, hve hratt hitinn berst frá kjarna tunglsins til yfirborðsins. Það var um að, ræða einn annan meiri háttar leyndardóm, sem vís- indamennirnir vonuðu, að tungl- grjótið mundi veita svar við. Tungl- ið hafði að vísu lengi verið álitið dauð reiknstjarna, en líffræðingar höfðu samt ekki útilokað þann möguleika, að þeir kynnu að finna þar einhverja lífræna undanfara lífsins aftan úr óraforneskju, svo sem sameindir kolefnasambandá. En þeir urðu fyrir vonbrigðiim, því að það var óskaplega lítið af kolefna- samböndum í tunglgrjótnu, aðeins nokkrir milljónustu hlutar, en slíkt þýddi, að þeir hefðu auðveldlega getað borizt í það við snertingu, annaðhvort með eldflaugaeldsneyti eða við mannlega snertingu og með- höndlun grjótsins hér á jörðu. Hing- að til hefur ekkert það fundizt í tunglgrjótinu, sem unnt væri að flokka sem líf. f TUNGLGRJÓTINU ER AÐ FINNA EITTHVERT ÓÞEKKT FURÐUEFNI. Sumir líffræðingar hafa rannsak- að tunglgrjótið og tunglrykið í leit að kemiskum undanfara lífsins. En aðrir hafa rannsakað það í leit að einhverju lífi, sem gæti ef til vill reynzt lífinu á jörðinni hættulegt. Engin slík efni hafa að vísu fund- izt. En ráðgáta hefur samt komið fram í sambandi við þá leit. Nokkr- um gerlategundum var komið í snertingu við fjögur tunglsýnishorn. Þrjú sýnishornanna höfðu engin á- hrif á gerlana, en jarðvegur, sem tekinn var í eins fets dýpt undir yfírborði tunglsins, drap gerlana. Vísindamenn álíta, að þeir hafi drepizt af einhverju eiturefni í tungljarðveginum. Enginn er samt enn reiðubúinn til þess að segja, hvers konar eiturefni er þarna um að ræða. Nú er verið að endurtaka þessar tilraunir. Vísindamennirnir gera ekki ráð fyrir, að þarna sé um að ræða neina hættu fyrir lífið á jörðinni. En samt munu enn verða viðhafðar strangar sótthreinsunar- aðferðir í Appolo-leiðöngrum í framtíðinni, þangað til eiturefni þetta hefur verið greint og vísinda- menn hafa öðlazt skilning á verk- unum þess og eðli. Þessi ráðgáta verður enn flókn- ari, þegar tekið er tillit til hinna einkennilegu áhrifa tungljarðvegs á jurtir. Tunglryk var borið á 31 teg- und jurtagróðurs, allt frá einföld- um einfrumuþörungum til háþró- aðra grænmetistegunda, svo sem korns, sem hafa flókin efnasambönd. Rykið hafði aðeins lítil áhrif á hin- ar háþróuðu jurtir, líklega vegna hins litla magns tunglefnis miðað við stærð jurtanna. En lægri jurt- irnar, þar á meðal tvær burknateg- undir, ein lifrarjurt og nokkrar mosategundir, urðu grænni og í sumum tilfellum stærri, er þær komust í snertingu við tunglrykið. Charles Walkinshaw, jurtafræðing- urinn, sem framkvæmdi þessar til- raunir, segir, að enn sé engin vitn- eskja fengin um það, hvað hafi valdið þessum áhrifum. Sem stendur virðast vísindamenn alls ekki vera sammála um merk- ingu þeirra upplýsinga, sem tungl- grjótið og tunglrykið hefur ljóstrað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.