Úrval - 01.10.1970, Page 17

Úrval - 01.10.1970, Page 17
NÝ VITNESKJA UM TUNGLIÐ 15 upp. Ástæðan er ef til vill sú, að þeir eiga nú aðild að fæðingu nýrr- ar vísindagreinar og það er alls ekki víst, að snyrtilega orðaðar kenningar og reglur, sem gilda um jarðfræði jurtarinnar, komi að gagni á tunglinu. En nú hefur tungl- ið verið fært niður til jarðarinnar, þar sem vísindamenn geta rann- sakað það að vild í næði. Og svo kann að fara, að fyrr eða síðar muni dyr allra þess leyndardóma upp lj úkast. Forstöðumenn fyrirtækis eins áttu í miklum erfiðleikum með að fá starfsmennina til þess að leggja fram tillögur um ýmislegt, er gæti dregið úr rekstrarkostnaði fyrirtækisins. En þeir erfiðleikar leystust dag einn, þegar þeir buðu alveg sérstök verðlaun þeim til handa, sem kæmi fram með „Beztu tillögu mánaðarins11. Verðlaunin voru réttur til 30 daga afnota af eftirsóttu bílastæði við hliðina á stæðinu fyrir bíl forstjórans. Fjöldi nýrra sparnaðartillagna jókst skyndilega um 40%. Exe-u-Scope. Það er eitt gott við apríl... Veðrið fer að hlýna, einmitt um það leyti sem skattstjórinn rýir þig inn að skyrtunni. Ashley Cooper. Mágur minn reynir allt mögulegt til þess að komast hjá því að hjálpa til við heimilisstörfin. Ekkert hefur haft nein áhrif, bvorki nöldur eða jag eiginkonunnar, blíðmæli eða jafnvel minni háttar hótanir. Nýlega hélt systir mín, að hún hefði fundið áhrifarika lausn. Hún hengdi upp örk á áberandi stað, og fyrirsögnin var þessi: „Listi yfir það, sem gera þarf.“ Eftir að listinn hafði hangið þarna í viku án nokkurra áhrifa, tók hún eftir þvi, að á hann hafði verið bætt þessum lið: „Athuga líkur á því, hvort næsta eiginkona muni útbúa lista yfir það, sem gera þarf.“ Sandra J. Bangham. Lítill krakki horfir á köngurló spinna vef sinn og hrópar skyndilega upp yfir sig: „Sjáðu, mamma! Hún er að rakna upp!“ Fimm ára snáði gefur eftirfarandi skýringu á líðan sinni fyrstu flug- ferðina: „Ég var með svolítinn skýjabút i báðum eyrum, en þegar ég geispaði, duttu þeir úr." Skilti við ínngönguhlið dýragarðs: „Foreldrar, haldið litlu ófreskjun- um ykkar frá stóru ófreskjunum okkar.“ Nágranni minn gleypir við hverju nýju tízkufyrirbrigði. Hann skokkar fimm mílur alveg möglunarlaust til þess að halda sér í góðri þjálfun, en ekur svo fimm götulengdir í vinnuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.