Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 22

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 22
20 TJRVAL bókina aí annarri með upplýsingum og athugasemdum, sem hún færir í þær með sinni örsmáu rithönd. (Eitt einkenni hinnar vitsmunalega þroskuðu og andlega sinnuðu fjöl- skyldu hennar var það, að konurn- ar innan hennar færðu stöðugt upp- lýsingar og athugasemdir hver um aðra inn í minnisbækur sínar. Amma hennar skráði þar til dæmis allt það, er olli barnabörnunum sorgar og gleði á uppvaxtarárun- um. Móðir hennar beindi þroska þeirra í réttan farveg. Og Margaret sjálf var ekki nema átta ára, þegar hún hófst handa við að skrá hjá sér athuganir sínar á málvenjum yngri systra sinna). Við Sepikána á Nýju- Guineu reisti hún veggjalaust hús ásamt þáverandi manni sínum, mannfræðingnum Gregory Bateson. Þetta gerðu þau, svo að ekkert, sem fram fór umhverfis þau, færi fram hjá þeim. Margaret Mead er nú svo vinsæl meðal Manusættbálksins á Nýju- Guineu, að henni er tekið þar með slíkum kostum og kynjum, að helzt minnir á mestu knattspyrnuhetju liðs, sem borið hefur sigur af hólmi í harðri knattspyrnukeppni. Vest- ræn tækni hefur nú tekið að ryðja sér til rúms á Nýju-Guineu. Og í síðustu heimsókn hennar þangað árið 1967 hópuðust hinir innfæddu umhverfis hana og spurðu hana, hvort hún hefði komið með segul- bandstæki með sér. Þegar þeim var sagt, að það hefði hún gert, buðust þeir strax til þess að syngja og lemja trétrumbur sínar, svo að hún gæti tekið það upp á segulbandið. MÁLSVARI UNGU K YN SLÓÐ ARINNAR Margaret Mead er líka í miklu uppáhaldi hjá æskufólki. Það styð- ur hana ákaft. Hún er á sömu bylgjulengd og það. Myndir af henni eru hengdar upp í fjölda kaffihúsa í Austurþorpi í lista- mannahverfinu Greenwich Village í New Yorkborg (á veggspjöldum, þar sem mælt er með því, að notk- un marijuana verði gerð lögleg). Hún er líka mjög eftirsótt í háskól- unum sem fyrirlesari. Og hún er ráðgjafi þeirrar skrifstofu Innan- ríkisráðuneytisins, sem fjallar um „ æskulýðshreyfingar‘ ‘. Lj ósmyndar- inn Ken Heyman, sem hefur unnið með henni í fjórum rannsóknarleið- öngrum, var nýlega rekinn út úr skólastofu við Kaliforníuháskóla í Santa Cruz. En hann fékk fljótlega aðgang að nýju, þegar hann fékk tóm til þess að útskýra, að hann væri að vinna þarna að rannsókn- aráætlun með Margaret Mead. Hún neitar því, að „hún tilheyri hinum ungu“, en hún notar ungu kynslóðina sem eins konar tónkvísl fyrir hugmyndir sínar. Unga kyn- slóðin er auðvitað harðánægð með alla þá athygli, sem Margaret Mead veitir henni. Hún sér í anda heim, þar sem hinir ungu geta átt þýð- ingarmiklu hlutverki að gegna. Breytingar á siðferðisviðhorfi, vax- andi óvissa, hvað snertir kynhlut- verk kynjanna, vetnis- og kjarn- orkusprengjan, upplausnin í borg- unum, mengun og eyðing Móður Náttúru og alls umhverfis okkar, geimferðir, tölvunotkun, áhrif sjón- varps og þotuflugs, sem draga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.