Úrval - 01.10.1970, Side 24

Úrval - 01.10.1970, Side 24
Sagan varð forsíðufrétt í öllum dagblöðum Rómaborgar: Hinn ungi sonur Menn-hjónanna hafðv óskað þess, að líffœri hans kæmu öðrum að gagni. EFTIR JOSEPH P. B.LANK GJAFIR GREGORY MENN * * * * * -jm fátœklcgri sjúkradeild í borginni Napoli á ftalíu liggur grann- vaxinn, brúnhærður bandarískur piltur í sjúkrarúmi. Hann er 16 ára. Hann hefur loftslöngu í munni. f gegnum slöngu þessa dæl- ir vél súrefni niður í lungu piltsins og kolsýru úr þeim og heldur þann- ig lífinu í honum. Faðir drengsins horfir í augu sonar síns, en þau sjá ekki neitt. „Stöðvið vélina,“ segir hann við læknana. „Leyfið syni mínum að deyja." Tár blika í augum læknanna tveggja. „Við getum það ekki,“ seg- ir annar. „Það stríðir gegn sam- vizku okkar.“ Fyrir Mennfjölskylduna frá bæn- um Appleton í Wisconsinfylki hafði ferðin til Napoli í desember síðast- liðnum verið dásamleg í fyrstu. Þau voru í leyfi og nutu þess vel. Þau voru fjögur, John Menn, 55 ára gamall lögfræðingur, Nell, eig- inkona hans, og synir. þeirra tveir, Jonathan, 17 ára, og Gregory, 16 ára að aldri. Þau hafði lengi lang- að til þess að sjá Ítalíu. Þau eyddu þrem dýrlegum dögum við að skoða Rómaborg. Svo tók John bíl á leigu síðdegis á gamlaársdag og ók ró- lega af stað með fjölskyldu sinni í suðurátt . . . í áttina til Napoli. Þetta var dýrleg ferð. Þau hlógu og léku við hvern sinn fingur. Foreldrarnir höfðu mikið yndi af þessum fjölskylduleyfum, sem öll fjölskyldan eyddi saman. Þeim fannst það vera mikilvægt að deila sem flestu með drengjunum sínum, því að „þeir eru bara hjá manni í takmarkaðan tíma. Svo fara þeir sínar eigin leiðir, og þá eru tæki- færin til þess að vera með þeim 22 — Readers Digest
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.