Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 32

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL sem ekki hefur tekizt að ná gagn- kvæmum kynferðilegum tjáningar- tengslum við mótaðiljann í hjóna- bandi, eða hefur ekki öryggiskennd gagnvart þeim gagnkvæmu kyn- ferðilegu tjáningartengslum, sem hann eða hún hefur náð. Þau gera ráð fyrir, að um 50% hjóna í Banda- ríkjunum séu í þeim flokki. Þau álíta, að vanþekking á kyn- ferðismálum og viðhorfið til þeirra séu tvær aðalástæðurnar fyrir skorti á gagnkvæmum kynferðilegum tján-ingartengslum milli hjóna. Þau skýra frá því, að ýmsar kennisetn- ingar trúarbragðanna valdi því, að fólk álítur, að vissir þættir kynferði- legrar tjáningar séu illir í eðli sínu, óeðlilegir eða óleyfilegir. Vandinn, sem fylgir ætíð vanþekkingu eða röngiom, handahófskenndum upp- lýsingum, er sá, að slíkt leiðir til ó- raunsærra vona. „Mjög margar kon- ur halda til dæmis, að karlmenn séu alltaf reiðubúnir til kynmaka, líkt og vél, sem fer í gang, þegar stutt er á hnapp,“ segir frú Johnson. „Þær vænta þess og trúa því, að karl- mennirnir geti alltaf haft kynmök. En slíkt er bara alls ekki rétt.“ Frá árinu 1959 hafa hundruð ótta- sleginna og áhyggjufullra hjóna leitað hjálpar og lækninga hjá stofnun þessari. Venjulega hafa læknar eða prestar í heimabæjum þeirra vísað þeim þangað. Árangur þessara rannsókna og til- rauna þeirra Masters og Johnson hefur verið mjög athyglisverður. Þau skýra frá því, að 80% þessara hjóna hafi hlotið hjálp og lækningu, og byggist þessi niðurstöðutala þeirra ekki eingöngu á ástandi „sjúklingsins“ eftir tveggja vikna meðhöndlun í stofnuninni í St. Lou- is, heldur á ástandi hans fimm árum eftir meðhöndlun. Þau halda því fram, að aðrar meðhöndlunarað- ferðir, allt frá hjónabandsráðgjöf til kerfisbundinna sállækninga, geti hjálpað aðeins einum af hverjum fjórum til fimm persónum. Hvað er það, sem þau Masters og Johnson taka til bragðs í þessum til- fellum með svo góðum árangri? Að- ferðir þeirra einkeinnast af viðhorf- um læknisins, sérfræðingsins. Þau virða mjög einkamál sjúklinganna og forðast óþarfa hnýsni. Það eru ekki teknar neinar kvikmyndir af þeim. Hjónin fá sameiginlega með- höndlun, en ekki hvort í sínu lagi, vegna þess að þau álíta, að það séu samskiptin, tengslin milli þeirra, sem breyta þarf og bæta, en ekki einstaklingurinn sjálfur. Það, sem þau gera til þess að byggja upp eða endurbyggja kyn- ferðileg samskipti milli hjónanna, virðist vera mjög einfalt. En það er það samt ekki. Fyrsta dag með- höndlunarinnar skráir karllæknir- inn sjúkrasögu eiginmannsins og aðrar upplýsingar, er að gagni geta komið, en kvenlæknir skráir sjúkra- sögu eiginkonunnar (þau eru sem sé á þeirri skoðun, að eiginmaðurinn og eiginkonan verði einlægari og eigi auðveldara með að tjá sig fyrir lækni af sama kyni og þau sjálf). Og þau eru beðin hvort um sig að ræða ekki við maka sinn það, sem fram kemur í viðtalinu. Annan dag með- höndlunarinnar er skipt um hlut- verk, þar eð læknarnir álíta, að það sé ýmislegt, sem kona mundi aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.