Úrval - 01.10.1970, Page 34

Úrval - 01.10.1970, Page 34
32 TJRVAL samfarir eða um er að ræða einhvers konar kynferðilegan ófullkomleika eða vangetu konunnar. („Við notum ekki orðið „kynkuldi“,‘‘ segir dr. Masters. „Við vitum ekki, hvað það orð þýðir“). f sumum tilfellum út- skýra þau Masters og Johnson sér- stakar aðferðir eða kynstellingar og stinga upp á því, að hjónin noti þær. Þau krefjast aldrei neinna sérstakra afreka af sjúklingunum. En á hverj- um fundi hvetja þau hjónin til þess að reyna að ná góðum kyntengslum sín í milli. Þau gera allt til þess að leiðbeina þeim í því efni og styrkja þau. Á hverjum degi skýra sjúkling- arnir frá mistökum sínum og ræða þau við læknana. Þessar sérstöku meðhöndlunarað- ferðir eiga sinn mikla þátt í vel- gengni þessara lækningatilrauna þeirra Masters og Johnson. En það eru einnig aðrir þættir, sem hafa sitt að segja í því efni. Flest hjónin eru utanbæjarfólk, sem hefur skilið börn sín, fjölskyldu- og efnahags- vandamál eftir heima og geta nú slakað á og notið hvors annars. Þar að auki fer fram sálfræðileg rann- sókn og athugun á sjúklingum, áð- ur en tekið er við þeim (tekið er við taugaveikluðu fólki, en ekki því, sem er haldið alvarlegum geðsjúk- dómum). Strax við komuna til stofnunarinnar mæta þeir fyllstu tillitssemi og smekkvísi, hvað þá sjálfa og vandamál þeirra snertir. Grundvallarkenningar bókar þeirra Masters og Johnson „Mann- legrar kynferðilegrar vangetu“, voru mótaðar af þeim árið 1958. Þá voru þau þegar byrjuð á slíkum athug- unum og rannsóknum á rannsóknar- stofu. Þar á meðal rannsökuðu þau kynhegðun fólks með hjálp ýmissa tækja, svo sem elektróða og kvik- myndavéla, og athuguðu viðbrögð þess og atferli, meðan á kynmökum stóð. Þá strax komust þau á þá skoðun, að frumskilyrði lækninga á þessu sviðið væri það, að hjónin væru meðhöndluð sem ein heild. Þau tóku sína róttækustu ákvörðun, þegar þau ákváðu að meðhöndla ó- gifta menn eða menn, sem höfðu verið giftir og voru nú fráskiidir. Þau ákváðu að útvega hverjum slík- um sjúklingi kvenmaka og völdu þá ætíð af mikilli kostgæfni. Og síðan voru þau bæði meðhöndluð samtím- is sem ein heild, líkt og þau væru hjón. Þetta var byltingarkennd og einn- ig hneykslanleg hugmynd að margra dómi. En þau náðu árangri á þennan hátt. Þau voru viðbúin mikilli gagn- rýni almennings vegna útvegunar slíkra makastaðgengla". Um það farast dr. Masters svo orð: „Það fólk, sem er í slíku kynferðilegu jafn- vægi, að því finnist slíkar aðstæður kynæsandi, er hamingjusamt. Við vildum, að aðstæðurnar væru þ^ð. En fyrir karlmann, sem þjáist af kynferðilegri vangetu og er haldinn ótta, öryggisleysi og örvæntingu, en vonar þó, að hann fái einhverja lækningu, eru slíkar aðstæður langt frá því að vera kynæsandi.“ Hingað til hafa þau meðhöndlað 41 ógiftan karlmann með hjálp „makastaðgengla", og þar að auki 13 menn, sem leituðu til stofnunar- innar með konum, sem þeir voru reyndar ekki giftir, einnig þrjár ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.