Úrval - 01.10.1970, Síða 40

Úrval - 01.10.1970, Síða 40
38 ÚRVAL exico í Kaliforníu persónuskilríki sín, en hann er beint á móti Mexi- cali hinum megin landamæranna. Þeir halda á hádegismatnum sín- um í annarri hendinni og vinnu- áhöldum sínum og salat- eða aspar- gusskurðhnífum í hinni. Fólk þetta var fótgangandi. Straumurinn jókst stöðugt, og nú kom einnig fólk í bílum, bæði gömlum og nýjum. í suma hafði verið troðið 7 til 8 manna fjölskyldu. Og Bandaríkja- megin landamæranna biðu svo vagnar atvinnuveitendanna til þess að flytja fólkið út á akrana. Fólk það, sem ber þessi grænu kort og fer daglega á milli land- anna til vinnu, er alls ekki hægt að skoða sem innflytjendur, sem hafi þannig rétt til vinnu í Bandaríkj- unum. Fólk þetta hefur bara kort með bandarískri vegabréfsáritun, þar sem það er tekið fram, að það ætli sér að flytja til Bandaríkjanna. En það býr i Mexíkó og heldur til heimalands síns á hverju kvöldi. Fólk þetta heyrir undir bandarísk herskyldu- og skattalög, en oft sleppur það við allar slíkar kvaðir með því að leggja áherzlu á, að það búi erlendis. En samt er fólk þetta kallað „ferðainnflytjendur“ af Inn- flytjendaþjónusunni (þ. e. innflytj- endur, sem ferðast yfirleitt daglega fram og aftur yfir landamærin). Sú skilgreining hófst fyrir 43 árum samkvæmt reglugerð Innflytíenda- þjónustunnar, en á sér samt enga stoð í innflytjendalögum okkar. Samkvæmt þessari flokkun Inn- flytjendaþjónustunnar, sem á sér enga stoð í lögum eins og áður gegir, koma líklega um 100.000 Mexíkanar daglega yfir landamær- in til þess að vinna í Bandaríkjun- um. Og þeir hafa þessi grænu kort í fórum sínum. Sumir þeirra fara að vísu ekki aðeins yfir landamær- in, heldur vinna við uppskerustörf langt fyrir norðan þau, eftir því hvar þau er að fá hverju sinni, jafnvel allt norður í Minnesota- og Michiganfylkjum. Það er einnig um að ræða önnur plögg, sem hægt er að nota til þess að fara yfir mexíkönsku landamær- in, og það eru ýmsar lekar rifur á landamærunum. Helzt slíkra plagga eru landamærakort, sem leyfa er- lendum handhafa að fara yfir landamærin og dvelja allt að 72 stundir á svæði, sem nær 25 mílur norður fyrir þau. Slíkt er löglegt. En það er um að ræða blómstrandi neðanjarðarstarfsemi, sem rekin er af umboðsmönnum atvinnuveitenda og mannasmyglurum, sem starfa upp á eigin spýtur. Þessir menn taka á móti slíku fólki og senda það lengra inn í land í járnbrautarlest- um, langferðabílum eða flugvélum til alls konar starfa til langs tíma, aðallega í Los Angeles. Kort þeirra eru í gildi eins lengi og óskað er. Og Innflytjendaþjónustan heldur engar skrár um komudag slikra gesta til Bandaríkjanna. Nái lög- gæzluyfirvöldin slíkum gesti, geta þau ekki komizt að því, hvenær hann kom til Bandaríkjanna né hversu oft hann hefur brotið þessi löe. Innflytjendaþjónustan lýsir því vfir, að hálf þriðja milljón Mexí- kana eigi slík landamærakort. I fyrra voru gefin út 324.000 slík kort þrátt fyrir það, að mexikanska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.