Úrval - 01.10.1970, Side 45

Úrval - 01.10.1970, Side 45
FÁTÆKTIN VIÐ LANDAMÆRIN 43 þeirra náðust langt inni í landi, norður í St. Louis og jafnvel norð- ur í Chicago. Það hefur verið um tímabil að ræða, þegar raunveru- leg þörf hefur verið fyrir erlent vinnuafl í þessu landi. En ástæð- urnar eru ekki slíkar núna. Við þörfnumst annarrar „Blautbaka- áætlunar". En við þörfnumst fleiri starfs- manna Landamæraeftirlitsins, ef ekki á að sækja fljótt í sama horf aftur. Starfsmönnum þess þarf að fjölga um 30—60%. Þingið hefur sýnt furðulega nízku, hvað Landa- mæraeftirlitið snertir. Og Innflytj- endaþjónustan hefur farið sér ein- kennilega hægt í því að biðja um meira fjármagn til starfsemi sinnar. Það hefur fjölgað mjög lítið í starfsliði Landamæraeftirlitsins síð- an 1958. Það er líka þörf fyrir strangari saksóknaraðferðir, sem muni gera ferðir „blautbakanna" yfir landamærin áhættusamari. Landamæraeftirlitið hefur handtek- ið suma þeirra allt að fimm sinn- um. „Blautbakur", sem smyglar sér aftur til Bandaríkjanna, eftir að honum hefur verið vísað úr landi, hefur framið meiri háttar afbrot í lasalegum skilninei. En vandkvæð- in eru fólgin í því, að honum er sialdan vísað formlega úr landi, heldur er honum bara „sparkað yfir inndamærin“, án þess að slíkt sé skialfest. En hvað um vinnuveitandann, sem tekur ..blautbaka" í vinnu? Það væri ekki um neina landa- mærainnrásarseggi að ræða, ef vinnuveitandinn veitti þeim ekki vinnu, flytti þá ekki, hýsti þá ekki og fæddi. Slíkt er fyrst og fremst staðreynd, hvað stórbændur snert- ir. Landbúnaðurinn hefur þróazt úr því að grundvallast á litlum fjöl- skyldubúgörðum upp í að verða risaiðngrein, þar sem hver búgarð- ur nær yfir þúsundir ekra og veltir milljónum dollara árlega. En þótt þessi nýi „bóndi“ sé í rauninni meiri háttar iðnrekandi, sem notar fjármagn, tölvur og alls konar nú- tímatæki í stórum stíl, krefst hann sérréttinda, sem tilheyra miðöldum, mjög ódýrs vinnuafls og þá helzt vinnuafls, sem of mikið framboð er af. Og ríkisstjórn okkar hefur orðið við þessum kröfum hans. Innflytj- endaþjónustan hefur hjálpað risa- landbúnaðarfyrirtækjunum að flytja inn Mexíkana. Nefnd, sem fjallar um árstíðabundið vinnuafl og skipuð var af forsetanum, komst að því, að vísbendingar hafa stund- um borizt frá yfirmönnum Innflytj- endaþjónustunnar til landamæra- varðanna um að sjá í gegnum fing- ur sér með smygl „blautbakanna", þangað til uppskeruvinnunni væri lokið! Það mun að vísu hafa ýmis vand- kvæði í för með sér að stöðva að talsverðu eða miklu leyti straum mexíkönsku verkamannanna, sem „fara á milli“ landanna svo til á hverjum degi. Það mundi valda miklum erfiðleikum og skorti. Það mundi einnig hafa þær afleiðingar, að þúsundir þeirra gerðust raun- verulegir innflytjendur og settust að hér í Bandaríkjunum. Slík þró- un mundi krefjast nýrra íbúða og nýrra skóla og geysilega aukinna fjárhagsbyrða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.