Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 51

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 51
BÍLLINN í ÁNNI 49 að smástyttast. í fjórðu köfunar- ferðinni fór hann að lemja í rúðuna í von um að fá svar. Hann heyrði ekki neitt. „Sá, sem er hér inni fyr- ir, er dáinn,“ hugsaði hann með sjálfum sér. í næstu köfunarferðinni tókst honum ekki að finna bílinn. Hann varð nú að koma upp á yfirborðið eftir aðeins 15 sekúndur og var þá alveg örmagna. Hann sogaði nokkrum sinnum að sér loft í nokkrar sekúndur samtals og kafaði svo tvisvar í viðbót og var þá niðri í mjög stuttan tíma. Sem fyrr komst hann aðeins að bílstjóra- hurðinni. Og enn tókst honum ekki að opna hana. Hann hafði aldrei orðið fyrir því, að vatn og leðja ringluðu hann svo algerlega. Hann gerði sér grein fyrir því, að hann gæti í mesta lagi kafað einu sinni enn og verið niðri í aðeins 15 sek- úndur. Hann kafaði í áttunda sinn. Það tók hann þrjár sekúndur að komast niður og finna bílstjórahurð- ina. Hann bisaði við hana örstutta stund. Nú voru 8 sekúndur liðnar. Hann kafaði yfir vélarhlífina og komst þá undir hina hlið bílsins, því að taíll- inn lá ekki alveg á hliðinni. Ef bíll- inn ylti núna, kremdist hann til bana. Hann þreifaði varlega fyrir sér í leit að hurðinni. Hún var opin, svo að nam um tveim þverhöndum. Hann togaði varlega í hana. Hún opnaðist nú tvö fet í viðbót og rakst þá niður í leðjuna, svo að mikið grugg sogaðist inn í bílinn. Hann gat ekki greint neitt vegna þessa gruggs. Síðan byrjaði hann að troða sér inn í bílinn. Nú voru 13 sekúndur ‘liðnar, og hann hafði nú ofboðslega þörf fyrir viðbótarloft í lungun. Hann hafði þegar eytt allri líkamsorku, sinni. En gat hann skilið stúlkuna eftir, þegar hann var kominn svona ná- lægt henni? Eitt sinn hafði Norton bjargað þrem börnum í sundlaug. Honum lærðist þá, að þegar í nauðirnar rekur, getur kafari stundum „tvö- faldað" hugsanlegan köfunartíma sinn. Hann fór nú að hreyfa brjóst- vöðvana á vissan hátt til þess að þrýsta lofti úr hverjum þeim loft- pokum, sem enn kynnu að vera eft- ir ónotaðir í lungum hans. Þetta kann að hafa heppnast, því skyndi- lega varð hann fær um að troða höfði sínu og öxlum inn í bílinn. Svo var hann kominn hálfur inn í hann. Hann hélt sér í dyrastafinn með vinstri hendi og þreifaði fyrir sér með þeirri hægri upp eftir bílstjóra- sætinu og háum höfuðpúðanum. Og alveg upp við bílþakið snerti hönd hans eitthvað. Það var lítill fótur í ilskó. Nú voru 20 sekúndur liðnar. Norton barðist gegn örmögnun- inni, sem var á næsta spori, og vann með ofboðslegum hraða. Hann náði föstu taki á hægri ökkla Nancyar og byrjaði að toga fast í hann. Stúlkan mjakaðist fljótandi til hans, þangað til hún var komin yfir í framsætið. Hann greip um grannt mitti hennar með hægri handlegg. Og skyndilega hafði hann gert sér grein fyrir því, að nú gat hann ekki meira. Lungu hans gátu ekki þolað meira álag. Hann hikaði. Og á því augnabliki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.