Úrval - 01.10.1970, Side 52

Úrval - 01.10.1970, Side 52
50 TJRVAL fann hann, að hönd tók ósköp laust um hægri handlegg hans. Þessi snerting var sem rafstraum- ur. Hann fann nýja orku streyma um sig. Hann fór að bisa við að koma henni út úr bílnum og upp á yfirborðið, áður en það yrði um seinan. Hann spyrnti í hart stálið í hálfopinni hurðinni og ýtti stúlk- unni fast upp á við. Hún þaut upp á við. Eftir eina eða tvær sekúndur skaut henni upp yfir vatnsyfirborð- ið. Ljóst hár hennar lá sem slæða á vatnsyfirborðinu. A næsta augna- bliki kom Norton upp við hlið henni. Hann togaði hana í áttina til bakk- ans. Hún var gráleit í framan, og augu hennar voru lokuð. Hafði hjálp hans þá borizt of seint? Á sama augnabliki kastaði stúlkan höfðinu aftur á bak, er hún sogaði loftið í sig með andköfum. Hún hrópaði: „Hjálpið mér!“ Nancy Burns man ekki eftir því, er hún var dregin út úr bílnum. Hún man eftir því, þegar hún hrópaði upp yfir sig. Og hún man eftir því, þegar hún var svo dregin á fótunum eftir grasflötinni. Bj‘örgunarmenn- irnir gerðu sér grein fyrir því, að nú var hver sekúnda dýrmæt. Þeir drógu hana á fótunum eftir gras- flötinni og létu andlit hennar snúa niður til þess að ná sem mestu vatni upp úr lungunum. En það komu að- eins nokkrir dropar. Jafnvel þótt Nancy Burns væri meðvitundarlaus, neitaði hún ósjálfrátt að anda að sér vatni. Norton hafði heldur ekki gefizt upp, þótt syrti í álinn. í áttundu köfunarferð sinni hafði hann ,,tvö- faldað“ hugsanlegan köfunartíma sinn upp í 40 eða 45 sekúndur. Sér- fræðingar Rauða krossins álíta það vera dæmi um alveg ótrúlegt þol. Það næsta, sem Nancy skynjaði, var höfugur, hlýr ilmxrrinn af grænu grasi, ilmur lífsins. Hún sogaði hann að sér og ætlaði aldrei að geta feng- ið nóg af honum. Svo unaðslegur var hann. Hún heyrði áhyggjufulla rödd Marks: „Hún opnar ekki augun.“ Og svo gerði hún sér grein fyrir dálitlu. „Ég er hrœdd við að opna augun. Ef ég horfi núna, sé ég, að ég er enn niðri í vatninu.“ Svo var hún kom- in upp í sjúkrabílinn, og það var farið að gefa henni súrefni. Hún fann, að slökkviliðsmaður klappaði fingurgómunum blíðlega á augna- lok hennar. Og nú sá Nancy Burns aftur, eftir að hafa legið á árbotn- inum í næstum 15 mínútur sam- fleytt. Tengdamóðir mín og kennslukona ein, sem kennir i 1. bekk barnaskóla, voru að ræða hina nýju stefnu, hvað snertir kynfræðslu í fyrstu bekkjum barnaskóla. „Ég sé fyrir mér fyrstu blaðsiðuna i kynfræðslubókunum okkar," sagði kennslukonan. „Textinn byrjar áby.ggilega svona: „Hlauptu María, hlauptu! Þarna kemur John!“ Frú James Hurley.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.