Úrval - 01.10.1970, Page 65

Úrval - 01.10.1970, Page 65
63 'N ekki er um neina geisl- un eða geislavirkni að ræða, sem við kunnum enn skii á. Hvort Sovét- menn ætla að fara að dæmi þeirra bandarisku og skipta tunglgrjótinu á milli áðurnefndra vís- indastofnana í vestri og austri, ihafa þeir ekkert látið uppskátt þegar þetta er ritað. • KENNINGAR EINSTEINS 1 HÆTTU? Áður en maðurinn lærði að gera sér ýmiss tæki, skynjunum sínum til aðstoðar viður- kenndu „visindi" hans ekki neitt, sem lá fyrir utan skynjunarsvið hans. E'ngar rafsegul- bylgjur, ekkert yfir- hljóð —• svo nefnd séu auðskilin dæmi. Með sí- fellt fullkomnari að- stoðartækjum hefur ihann stöðugt verið að færa út skynjunarsvið sitt á siðustu áratugum. En um leið hefur hon- um — þótt undarlegt megi virðast — ifarizt svipað og mönnum forðum, áður en sú tækni kom til sögunn- ar; vísindi hans hafa ekki viðurkennt neitt, sem þessi hjálpartæki skynjana hans fengu ekki skynjað. Einstein reisti til dæmis allai' kenningar sinar á þeim grundvelli, að ekkert það væri til, sem færi hraðara en ljósið, og að rafseguibylgjur af mis- munandi tíðni væri su eina orka, sem borist gæti um igeiminn, og fyrir það væri öll geisl- un af þeim toga spunn- in. Með öðrum orðum, að ekki væri um að ræða aðra orku í al- heimi, ien þá sem kæmi fram á mælitækjum þeim, sem menn höfðu þegar yfir að ráða. Ni- els Bohr, hinn heims- kunni danski vísinda- maður var og fjölgáfað- ur heimspekingur, sem hingað til hefur iþó ekki verið mikill gaumur gefinn. Hann vildi ekki binda mannleg vísindi við mælitækin eingöngu en benti á að sú orka eða máttur fyrirfinnd- ist í alheimi, sem „þau“ kynnu ekki skil á, og taldi ekki óiiklegt að þau lögmál, sem þar réðu væru flóknari en okkur óraði fyrir enn. Og hver veit nema að einmitt þetta sé að 'koma á daginn í sam- bandi ivið tunglgrjótið. Þar er um að ræða ein- hverja útgeislun, sem mælitæki okkar skynja ekki — og við því ekki heldur — enda þótt áhrif hennar segi til sín á þann hátt sem við skynjum. • HUGARORKA MANNSINS Hugarorka mannsins hefur löngum verið Ihonum sjálfum ráðgáta og er svo enn, enda þótt tekizt hafi að gera imælitæki, sem sýna vissa orkustarfsemi í sambandi við hugsun mannsins. Til skamms tima hafa það nær ein- göngu verið dulspeking- ar og „Sobbegga-frænd- ur“, sem leyft hafa sér að gæla við þá hugsun að mannsheilinn væri i og með sendi- og mót- tökutæki .fyrir orku- bylgjur, sem við kunn- um ekki enn að mæla. Nú eru lærðustu vís- indamenn farnir að hallast nokkuð að þeirri skoðun, meðal annars fyrir það, að ýms fjar- skynjun, sem óyggjandi sannanir virðast fyrir að ý-miss dýr séu gædd, verður einungis skýrð á þann veg að heili þeirra sendi og taki á móti á þann hátt. „Við liifum á merkilegum tímum", og þótt við séum ekki fyrsta kynslóðin, sem tekur sér þau orð í munn, þá virðist ekki öldunigis að ástæðu- lausu að við endurtök- um þau. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.