Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 72

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 72
r A Assúan- stíflan veldur minnkandi fiskafla Egypta v____________J * * * ^ bandslýðveldisins hef- ur farið síminnkandi . síðustu árin, að nokkru leyti vegna Assúan- stíflunnar, sem myndar Nasser- vatn. Þetta kemur fram í skýrslu um fiskveiðar Egypta, sem birt hefur verið af Fiskimálaráði Miðjarðar- hafs — en það er ein af svæðis- bundnum stofnunum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). I skýrslunni, sem tekur yfir 15 ára tímabilið 1952—1967, segir, að afli sjávar- og vatnafisks hafi auk- izt úr 52.000 smálestum árið 1952 upp í 125.00 smálestir árið 1962. Síðan hefur árlegt meðaltal verið kringum 106.000 smálestir. Eftir 1964 — árið sem lokið var við Assuan-stífluna — fór aflinn við norðurströndina að minnka. Sardínuaflinn, sem hafði verið að meðaltali 15.000 smálestir, fór nið- ur í 4.600 smálestir árið 1965 og 554 smálestir árið 1966. (Samkvæmt fiskveiðiskýrslum FAO var fiskafli Egypta mestur árið 1964 eða 135.000 smálestir, en fór niður í 102.000 smálestir árið 1965 og 85.000 smá- lestir árið 1967). f skýrslunni er talið, að stíflan eigi sök á þessum mikla samdrætti. Með því að draga úr árstíðabundn- um flóðum Nílar minnkaði stíflan iafnframt aðstreymi vatns til Mið- jarðarhafs sem var auðugt að áburðarefnum eins og tírötum og fosfötum, en þau voru undirstaða fiskveiðanna við strendur landsins — einkanlega sardínuveiðanna. í skýrslunni er lýst gagnsemi Assúan-stíflunnar að því er varðar rafvæðingu og áveitukerfi, en lögð áherzla á nauðsyn þess að gefa fyllsta gaum þeim umhverfis- og náttúrubreytingum sem stíflun Níl- ar hefur leitt af sér. Meðal slíkra breytinga má nefna aukið saltmagn í sjónum við óshólmana, sem hefur áhrif á lífið í sjónum og aukið upp- blástur strandsvæðanna. 70 - FN-Nyt -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.