Úrval - 01.10.1970, Page 85

Úrval - 01.10.1970, Page 85
SKIPULÖGÐ LISTAVERKARÁN 83 ingur án slíks leyfis verður þá bannaður, en það mun aftur koma í veg fyrir að söfn og aðrar stofn- anir geti tileinkað sér muni, sem fluttir hafa verið með ólögmætum hætti frá öðru landi. í sáttmálanum er hins vegar ekki gert ráð fyrir ströngu innflutnings- eftirliti — m. a. vegna þess að erf- ■ itt mundi reynast að framfylgja slíku eftirliti. Bandaríkin halda því t. d. líka fram, að almennt inn- flutningseftirlit með listafjársjóð- um mundi hafa í för með sér að beita yrði bandarískum lögum til að framfylgja útflutningslögum annarra landa. Hvert það ríki, sem staðfestir sáttmálann, á samt að skuldbinda sig til að banna innflutning á menn- ingarverðmætum, sem stolið hefur verið frá söfnum, og á borgaraleg- um eða trúarlegum minnismerkj- um. Skortur á útflutningsleyfi frá heimalandinu yrði sönnun þess, að um væri að ræða muni sem aflað hefði verið með ólögmætum hætti, og þá getur heimalandið krafizt þess, að innflutningslandið leggi hald á þá og skili þeim aftur. Kaup- endur skulu fá sanngjarnar skaða- bætur, hafi þeir verið í góðri trú. SÖFNIN LOKA AUGUNUM Nú er spurningin sú, hvort sátt- málinn verði raunhæft og árangurs- ríkt vopn í baráttunni við rán menningarverðmæta í tilteknum löndum. Á það eru ýmsir vantrú- aðir. Gúatemala og önnur vanþróuð lönd skortir að jafnaði fjármagn til að halda uppi viðhlítandi gæzlu um menningarfjársjóði sína, og varla er þess að vænta, að menn sem hafa haft drjúgar tekjur af verzlun með stolin og smygluð menningarverð- mæti leggi þá starfsemi orðalaust á hilluna. Ekki bætir það úr skák, að ekki einasta auðugir einkasafnarar, held- ur einnig opinber söfn vita, að þau eru að kaupa „volga“ muni, en láta ógert að spyrja um uppruna þeirra. Þessi staðreynd hefur knúið mörg ríki í Suður- og Mið-Ameríku til að saka Bandaríkin um „menning- arlega heimsvaldastefnu“ á seinni árum. Safn Pennsylvaníu-háskóla var og er undantekning í þessu efni, því það gaf nýlega til kynna, að framvegis mundi það ekki kaupa menningarverðmæti, nema ná- kvæmar upplýsingar um uppruna þeirra fylgdu. Viðskiptavinur í kvenfataverzlun segir við afgreiðslustúltouna: „Lík- amsmál mín eru — lítið — miðlungs — stórt — sko, i þessari röð.“ David M. Kennedy, fjármáiaráðherra Bandaríkjanna, hafði þessa bón fram að færa við blaðamenn: „Hafið ekki eftir mér það, sem ég segi. Hafið bara eftir mér það, sem ég rneina."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.