Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 86

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Árið 1514 lét páfinn í Róm prenta verðskrá yfir þau afbrot, sem menn gátu féngið syndaaflausn fyrir, ef þeir greiddu vissa upphæð til kirkj- unnar. Þannig var það fast gjald, sem hver syndari átti að borga fyrir brot sitt, ef hann átti að njóta ei- lífrar sælu og fyrirgefning synda sinna. Þannig gátu menn fengið fyr- irgefningu fyrir að hafa drýgt morð, hórdóm eða framið þjófnað. Taxtinn var til dæmis á þann veg, að jómfrú, sem hafði myrt bróður sinn, gat fengið aflausn fyrir 7 lírur; ef menn kveiktu í húsi nágrannans, þá fengu þeir sakir uppgefnar fyrir 6 lírur. Slíkur var þessi syndataxti allur, enda samdi páfi hann eingöngu af fjárskorti, þar sem hann var að byggja Péturskirkjuna á þessum tíma. Það voru meðal annars þessar syndaaflausnir, sem leiddu til þess, að siðbótarmennirnir risu gegn ka- þólsku kirkjunni og stofnuðu sína eigin kirkju með breyttum kenni- setningum. Farandsirkus sem var á sýningar- ferð um Jótland, fékk sér, í forföll- um annars, eldri bónda, til að gæta dýranna. Daginn eftir sá stallmeist- arinn sér til skelfingar, að bóndinn var kominn inn í ljónabúrið og var að skrubba ljónin uppúr sápuvatni. „Ertu ekki hræddur maður!“ hrópaði hann. „Ég, ónei, — dýrin eru skíthrædd, en ég þvæ þau nú samt!“ —o— Arthur nokk- ur Gebrke, sem býr í Bandaríkjun- um, var svo hræddur við að ofkælast, að hann lagð- ist í rúmið á hverju hausti og reis ekki úr rekkju fyrr en um vorið. Þetta háttalag hefur hann viðhaft í hvorki meira né minna en þrjá áratugi. — o — • Sæll er sá maður, sem ekkert á, því að þá mun hann ei rændur verða. • Sæll er sá maður, sem ekkert gefur, því að hann verður aldrei fyrir vanþakklæti. • Sæll er sá maður, sem lítið hefur að borða, því að hann mun ekki eta yfir sig. • Sæll er sá maður, sem gagn- rýnir allt og alla, því að hann verð- ur ekki ásakaður um hlutdrægni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.