Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 100

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 100
98 Gribanov leit út eins og ósköp venjulegur sovézkur skrifstofuem- bættismaður. Hann var þrekvaxinn og sköllóttur og gekk með gleraugu og í ópressuðum buxum. Kn í raun- inni var hann áræðinn og frumleg- ur skipuleggjandi og á meðal sjö eða átta mikilvægustu manna innan KGB. Þeir Gribanov og Kunavin höfðu verið sæmdir heiðursmerki fyrir „mikilvæga þjónustu við sós- íalismann“ vegna starfa sinni við framkvæmd fjöldahandtaka í upp- reisninni í Ungverjalandi. Vegna snilli sinnar og kænsku og síns of- boðslega sterka persónuleika hafði Gribanov verið gefið viðurnefnið „Litli Napóleon". Gribanov tók sér nafnið Oleg Mikhailovich Gorbunov og lézt vera „þýðingarmikill embættismaður í Ráðherraráðinu" til þess að slá ryki í augu Dejeanhjónanna og ná kunn- ingsskap við þau. Hann fékk sér líka „bráðabirgðaeiginkonu". Eigin- konan var major einn innan KGB, Vera Ivanova Andreyeva að nafni. Svo samdi hann flókna áætlun um það, hvernig fundum hans og Deje- anhjónanna skyldi bera saman á þann hátt, að kunningsskapur þeirra virtist þróast eins og af sjálfu sér á eðlilegan hátt. Tveir meiri háttar „samvinnunjósnarar“ KGB voru valdir til þess að koma kunnings- skap þessum í kring. Var þar um að ræða rithöfundinn Sergei Mikhal- kov og annan höfund sovézka þjóð- söngsins (Mikhalkov varð formaður rithöfundasambands rússneska lýð- veldisins í marz síðastliðnum) og eiginkona hans, Nataliu Konchal- ovskaya, sem er vinsæll barnabóka- ÚRVAL höfundur. í opinberri móttökuveizlu utanríkisþjónustunnar kynntu þau Veru sem „Frú Gorbunova, þýðanda í Menningarmálaráðuneytinu og eig- inkonu háttsetts embættismanns í Ráðherraráði nu. “ Vera, sem er feitlagin og frúarleg, talaði góða frönsku, þar sem hún hafði unnið fyrir KGB í París. Og hún kom sér fljótt í mjúkinn hjá Dejeanhjónunum er hún minntist veru sinnar í Frakklandi mörgum fögrum orðum. Vera talaði líka mik- ið um „eiginmann" sinn og lýsti honum sem allt of önnum köfnum trúnaðarmanni sovézku stjórnend- anna, eimnitt þess háttar manni, sem sendiherrann mundi að öllum lík- indum langa til að kynnast. Því var það Dejeanhjónunum mikil ánægja að taka kvöldverðarboði Gorbunov- hjónanna. KGB lagði löghald á rúmgóða íbúð í Moskvu, sem verða skyldi heimili Gorbunovhjónanna, og bjó hana dýrlegum húsgögnum og öðrum húsbúnaði. En það var samt enn þýðingarmeira, að Ivan Serov, þá- verandi æðsti yfirmaður KGB, lán- aði Gribanov—Gorbunov sumarhús sitt, sem er 14 mílum fsrrir utan borgina. Það er stórt og gamalt rússneskt sveitasetur, sem byggt er úr trjábolum og ríkulega skreytt. Þar voru nú haldin mörg skemmti- leg boð, þar sem „Gorbunovhjónin" kynntu Dejean fyrir vingjarnlegum hópi rithöfunda, málara, leikara, leikkvenna og „embættismanna“ og gerðu sitt til þess, að þau yrðu hluti af hópnum. Allt þetta fólk var næst- um undantekningarlaust „svölur" eða njósnarar KGB. Öðru hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.