Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 104

Úrval - 01.10.1970, Qupperneq 104
102 ÚRVAL sér alls ekki dælt við hann. Lydia kom sér æ meira í mjúkinn hjá frú Dejean og sló henni oft gullhamra. Þær urðu smám saman svo góðar vinkonur, að þær föðmuðust jafnan, er þær hittust, þótt Lydia tæki jafn- fram á móti sendiherranum í ein- rúmi af mikilli blíðu og ástúð. ÁÆTLUNINNI BREYTT í maí árið 1958 fékk sóknaráætl- unin gegn Frökkum í Moskvu geysi- lega aukið mikilvægi í augum KGB- manna. Sovézkir njósnarar í París skýrðu frá því, að einhvern tíma á næstu vikum yrði Charles de Gaulle næstum örugglega gerður að forsæt- isráðherra Frakklands. KGB-menn gerðu ráð fyrir því, að Dejean væri enn náinn samstarfsmaður de Gaull- es. Og því álitu þeir, að möguleikar hans á því að komast í áhrifamikla stjórnarstöðu væru nú miklu meiri en áður. „Þessi áætlun var alltaf mikilvæg frá byrjun,“ sagði Kuna- vin sigrihrósandi við Krotkov. „En núna er hún samt orðin tífalt mik- ilvægari.“ Dejeanhjónin voru einnig glöð yf- ir þróun mála heima í Frakklandi, þegar Krotkov hitti þau í sendiráð- inu í júní. Dejean skálaði með til- þrifum fjrrir de Gaulle og hinu nýja dýrðartímabili Frakklands, sem hann hafði lofað Frökkum. De- jean vék að vísu aldrei að persónu- legum tengslum sínum við hershöfð- ingjann, en vafalaust hefur hann álitið, að skipan hershöfðingjans í æðsta embætti iandsins boðaði einn- ig nýtt tímabil fyrir hann og frama hans. Krotkov bjóst nú við, að KGB mundi bráðlega loka gildrunni, sem Dejean hafði verið ginntur í. Því varð hann alveg steinhissa, þegar Kunavin tilkynnti honum: „Við verðum að láta Lydiu draga sig í hlé. Hún getur ekki tekið frekari þátt í framkvæmd áætlunarinnar.“ „Hvað ertu að segja?“ hrópaði Krotkov upp yfir sig. „Okkur hafa orðið á mistök,“ sagði Kunavin rólega. „Við verðum að hafa eiginmann með í spilinu, eigi framkvæmd áætlunarinriar að heppnast. Dejean verður að trúa því, að stúlkan, sem gerist ástmær hans, sé gift, ef það á að takast, sem við höfum í hyggju. Því miður var eig- inmaður Lydiu fremur velþekktur í París, og það eru nokkrir í franska sendiráðinu hérna, sem vita það lík- lega, að þau eru skilin.“ „Hvers vegna í fjandanum datt engum þetta í hug fyrr?“ hrópaði Krotkov bálreiður. „Það þýðir ekkert að sýta bað núna,“ svaraði Kunavin. „Mergur- inn málsins er, að við verðtim að byrja alveg upp á nýtt,“ Kunavin tilkynnti Lydiu, að hún yrði að slíta tengsl sín við Dejean. Síðan hófu þeir Gribanov upp- fræðslu eftirrennara hennar, sem var Larissa Kronberg-Sobolevskaya, er var kölluð Lora. Þeir skýrðu henni frá öllum. málavöxtum, svo að hún gerði sér grein fyrir öllum að- stæðum. KGB-menn sömdu nýja ,,ævisögu“ fyrir hana. Átti hún að vera kvikmyndaleikkona, er væri gift jarðfræðingi. Hún hafði útskýrt ástæðuna fyrir fjarveru hans með því að segja Dejeanhjónunum, að starf hans gerði það að verkum, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.