Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 114

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 114
ÚRVAL 112 skipti með því að bendla hann við hneykslismál vegna tengsla hans við vin hans, sem lent hafði í hneykslis- máli þessu. Því létu þeir Krotkov lofa því að þegja yfir sögu þessari. De Gaulle athugaði vandlega skýrslu frönsku leyniþjónustunnar um mál þetta.. Síðan kvaddi hann sinn gamla vin á sinn fund. Skyldi hann koma til skrifstofu hans. De Gaulle lyfti gleraugunum upp á ennið, leit niður eftir sínu mikla nefi og sendi Dejean burt með bess- um orðum: „Jæja, Dejean, maður nýtur kvennanna!" Dejean hætti störfum í utanríkis- þjónustunni og settist að í hinni glæsilegu íbúð sinni við trjágötu eina í París. Hann hefur neitað að segja nokkuð opinberlega um bað, sem kom fyrir hann í Moskvu. En hann varð forseti Fransk-sovézka iðnaðarsamvinnufélagsins, og hann fer enn til Moskvu öðru hverju. Lora fékk herbergið sitt, og síðar giftist hún einum af öðrum elskhug- um sínum. Krotkov flæktist árum saman um Evrópu. Hann reyndi að fást við rit- störf og vonaði, að einhvern tíma fengi hann tækifæri til þess að skýra heiminum frá sögu sinni. Ritstjórar Readers's Digest ræddu fyrst við hann í ág'úst síðastliðnum í Vínar- borg. Síðan ræddu þeir ýtarlega við hann í Washington og vestur í Ari- zonafylki. Samtímis hefur hann einnig skýrt frá reynslu sinni sem starfsmaður KGB. Þessi eiðsvarni vitnisburður hans nemur á annað þúsund blaðsíðum. Hann virðist oft djúpt hugsi um dauðann og leit að guði til þess að trúa á. „Ég veit, að dagur reikningsskilanna mun koma, og ég býst ekki við neinni væí(5,“ sagði hann við höfundinn. Og enn ungar 2. aðaldeild KGB i Moskvu út hverju vélabragðinu á fætur öðru gegn útlendingum, ó- þekktum sem frægum. Stundum reynir hún að hafa áhrif á menn á óbeinan hátt, þótt oft sé farið fínt í sakirnar. Þegar Achmed Sukarno, fyrrverandi forseti Indónesíu, heimsótti til dæmis Moskvu í ágúst 1956, var honum fenginn túlkur til aðstoðar. Það var yndisfögur rúss- nesk stúlka, 22 ára gömul. Nafn hennar var Valya Reshetnyak, út- skrifuð frá Stofnun erlendra tungu- mála og jafnframt KGB-tálkvendi, sem Krotkov útvegaði. Sukarno var svo hugfanginn af töfrum þessarar stúlku, sem stóð honum hindrunar- laust til boða, að hann reyndi að fá hana til þess að flytjast með sér til Indónesíu fyrir fullt og allt. Valya neitaði að fara. En hún dvaldi hjá Sukarno í síðari ferðum hans til Sovétríkjanna og flaug jafnvel til Djakarta í Indónesíu til þess að dveljast þar með honum í nokkra daga. Hún talaði stöðugt máli Sovét- ríkjanna við hann og fékk hann til þess að gera ýmislegt þeim í hag. Jafnframt gróðursetti hún vissar hugsanir með honum samkvæmt fyrirskipunum KGB. Oftar er það þó svo, að KGB reyn- ir að ná beinu tangarhaldi á út- lendingi með því að koma honum í óþægilegar og hættulegar aðstæður. Skömmu eftir að William John Christopher Vassall var kominn til Moskvu til þess að starfa sem skrif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.