Úrval - 01.10.1970, Síða 122

Úrval - 01.10.1970, Síða 122
120 ÚRVAL hefur alltaf sínar efasemdir og kennisetningar við að stríða, og fyr- ir ber, stöku sinnum, að þær borga sig. Áin var miklu fallegri en ég bjóst við. Hún er væð hér um bil hvar- vetna milli hyljanna, en sjálfir eru þeir nógu stórir til þess að útheimta löng og góð köst og mikla leit. Dal- urinn er næstum trjálaus — aðeins dvergvaxnar bjarkir sem girtar hafa verið af frá sauðfénu, hér og þar litlir dapurlegir reitir með furu, undir tíu fetum á hæð, og fáein gróskumikil reyniviðartré í kirkju- garðinum — en allt var fagurgrænt með lágvöxnu, safaríku grasi, stör og mosa; innan um grængresið og jafnvel á melbörðunum var gnótt af villtum blómum, litlum heim- skautaplöntum sem gerðu sitt bezta úr stuttu sumri norðursins. Beggja vegna árinnar eru myndarleg hvít- máluð bændabýli með rauðum þök- um — elzta býlið í dalnum var okkur sagt að hefði staðið þar í meira en þúsund ár. Fyrsta mis- klíð dalsins. sem endaði í morði eins og sögur herma, stóð um lax- veiðirétt. Ofan við Siiungasvæðið er dalur- inn ennþá fiatur, breiður og grænn, en áin er straumharðari með hylj- um og strengjum á malarbotni, sem tekur augljósum breytingum í vetr- arleysingunum. Skammt neðan við Grímstungubrúna er Ármótahylur- inn, þar sem smá-áin Álka rennur inn úr vestri. Ármótahylurinn er talinn einn af beztu veiðistöðunum við ána, oe í honum veiddust tveir eða þrír fiskar vikuna áður en við lcomum, Þetta er ágætur, venjulegur og óbrotinn hylur með stríðan streng fyrir ofan, ágætt dýpi, og fallega breiðu neðst. Það var fyrsti hylur- inn, sem við veiddum í og einhver var alltaf að veiða í honum alla dagana, sem við vorum við ána, en hann gaf ekki fleiri fiska fyrr en síðasta daginn. Ofan við Grimstungubrúna þreng- ist dalurinn og hlíðarnar kreppa stöðugt að ánni, unz hún rennur loks um aflíðandi gil, og þó enn milli grænna, brattra bakka, sem síga upp að ldettunum. Efst í gil- inu er fallegur foss, um fjögurra metra hár, og undir honum hvít- fyssandi straumiða, milli hárra klettaveggja. sem breiðir úr sér í djúpum hyl og mikla breiðu með góðum, grunnum streng við vestur- bakkann. É'g sá einu sinni lax stökkva í þessum fossi, en það var veikburða tilraun og hann komst ekki hálfa leiðina upp. Það er hugs- anlegt, að laxar stökkvi þennan foss, þegar vöxtur er í ánni og kom- ist þá einn kílómetra enn inn stríða og grýtta ána upp að ennþá hærri fossi, þar sem þeir stanza. Þessi veiðistaður heitir Stekkjar- foss eða Dalfoss, og þar eru alltaf fiskar, sumir þeirra halda sig neðar- lega á breiðunni, rétt ofan við strenginn. í fyrsta sinn, sem ég sá þennan hyl var Jesse Oppenheimer frá Texas að fiska í honum og var búinn að vera þar í meira en klukkustund. Ég sá bann fyrst úr fíarska. en iafnvel þaðan var aug- lióst, að fiskuv var á breiðunni neð- an við hylinn og Jesse var að því kominn að örvænta. Fluguöskjurn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.