Úrval - 01.10.1970, Page 123

Úrval - 01.10.1970, Page 123
VATNSDALSÁ .... 121 ar hans voru opnar á steini mín megin við hylinn. Hann kom eftir sjötta hvert kast til að skipta um flugu. Nú var ég kominn að hyln- um og sá fjóra væna laxa, sem lágu undir hinum bakkanum, á þriggja til fjögurra feta dýpi. Jesse skipti nú í síðasta sinn, og hnýtti á Gray Wulff þurrflugu, sem var örþrifa- ráð. Fyrsta kastið var of stutt. Eg man ekki hvernig annað kastið fór. Þriðja kastið var nákvæmlega rétt og fiskurinn tók fluguna eins og bezt varð kosið. Hann strikaði hyl- inn í nokkrar mínútur, en fór svo ofan úr hylnum eina tvö hundruð metra niður hvítfyssandi flúðirnar og við löndu.ðum honum í næsta hyl fyrir neðan. Þegar hér var komið sögu fannst mér þetta ætla að verða ósköp auð- velt. Fiskurinn tæki fallegar þurrar hárflugur möglunarlaust. Einum tveimur dögum seinna sá ég annan veiðimann reyna sömu aðferð við fisk í næstum sams konar stöðu. Laxarnir eltu vissulega. En það tók meira en hundrað köst og mörg fluguskipti að fá einn til að taka - og í þetta sinn flugu með úfnum vængjum og vsörtum búk, sem kölluð er Pass Lake. Þegar komin var kyrrð á hylinn og einn eða tveir fiskar á sinn stað bá reyndi ég. Þeir litu ekki við neinu fyrr en ég setti á Blue Charm blautflugu, sem dróst yfir þá með feiknanlegum hraða. Fiskur elti hana í öðru kasti eina fimm metra undan straumi með hálfa hliðina upp úr vatninu. Hann náði henni ekki, svo að ég kastaði aftur. Enn elti hann, á nákvæmlega sama furðulega hátt, en í þetta sinn náði hann henni vel og var landað í fyllingu tímans. Það eru ýmsar aðferðir við að ná fiski úr Stekkjarfossi, og sú er ekki sízt að sitja eða liggja á sillu eina tíu metra íyrir ofan hylinn og fiska undan straumi á blautflautu. Það er mjög skemmtilegt og ekki sízt freistandi, þegar fátt er um fiska í efri hluta árinnar. En sennilega er tímanum betur varið í það að leita í einum tiu eða tólf fallegum hyljum, sem eru milli Stekkjarfoss- ins og Grímstungu, á fyrsta svæði. Það var dásamlega gaman að fiska á efra svæðinu á þennan hátt. Ég var nýlega staðinn upp úr sjúkra- húslegu og ekki fyllilega hress, svo að ég gerði meira að því að skoða en fiska. En maður fann alltaf einn eða tvo fiska í Sunnuhlíðarfljóti, Hlíðarfljóti, Saurbæjarhyl, eða ein- hverjum hinna hyljanna, og við komum aldrei heim öngulsárir. Veðrið var óstöðugt, en yfirleitt hlýtt og oft sólskin, næstum ávallt með misvindi. Inni í gljúfrinu gat hann blásið af öllum höfuðáttum, meðan stóð á einu kasti, sem krafð- ist ýmiss konar merkilegra tilfær- ina, ef allt átti að fara vel. Það voru alltaf ný blóm að skoða, stundum kom ég á bakka, sem voru heilir grasgarðar með stör og mosa og stjörnublóm, stundum fjólur og blágresi og eyrarrósir á gráum melnum. Fuglarnir voru fjörugir og fallegir, kríurnar, sem sýndu hvar- vetna kúnst.flug, villisvanirnir kostulegu, sem sóþuðu dalinn með vængjunum fram og til baka, spó- ar, stokkendur, flórgoðar og straum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.