Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 124

Úrval - 01.10.1970, Blaðsíða 124
122 endur, sólskríkjur, stelkar, sandlóur og hópar af heiðlóum. Ég get með sanni sagt, að ég þyrfti ekki meira til að gleðjast við. En þetta var seinvirk aðferð til að læra á fiskinn. Þegar fátt er um fisk gerir maður óteljandi tilraun- ir með mjög litlum árangri. Það var í Hnausakvíslinni og Kvörninni, sem lærdómurinn beið okkar, þeg- ar komið var að okkur að veiða þar. Fiskurinr gekk úr sjónum í Hnausakvísl á hverjum degi. Maður sá þá strika upp langt og grunnt brotið frá kvíslinni og upp í Hóla- kvörn og líka úr kvörninni og upp í Flóðið. Það virðist ótrúlegt, að þeir héldu ekki áfram upp úr Flóð- inu að ofan, um Silungasvæðið og í hyljina á efri svæðunum. En þeir gerðu það ekki. Hnausakvísl er mjög stór hylur, og þó raunar tveir hyljir. Áin renn- ur í hylinn á grunnu broti við bugðu á ánni. Helmingur árvatnsins renn- ur á eyri við vesturlandið, á grunnu, en hinn helmingurinn rennur með háum og bröttum austurbakkanum, en svo sameinast strengirnir stein- snar frá efri bluta hylsins. Straum- urinn er bæði stríður og breiður meðfram háa bakkanum eina hundrað metra niður eftir og er alls staðar gott að fiska í honum. Við vesturbakkann er stór lygna, víðast hvar væð. Neðri hluti hyls- ins byrjar, þar sem strengurinn klofnar aftur upp að vesturlandinu, og ég veit ekki hversu langt hann nær niður eftir; það risu fiskar við flugu hjá mér eins langt niður að hylnum og ég fór, en vera má, að ÚRVAL þeir hafi verið í göngu og ekki legið þar. Það var nístingskuldi fyrsta dag- inn, sem ég fiskaði í Hnausakvísl og Hólakvörn — eini virkilega kaldi dagurinn í veiðiferðinni, með 40 til 50 kílómetra vindhraða og stóð beint af hafísnum. Ég notaði milli- línu, ósmurða og þar af leiðandi sökklínu, og fremur stórar flugur. Ég missti þá fÉ'áu fiska, sem ég setti í, og var jafn nær um það við lokin hversu fiska ætti í þessum hyl. Þremur dögum síðar fiskaði ég þarna aftur í klukkustund eða svo, á fögrum morgni. í þetta sinn fisk- aði ég með flotlínu og flugu númer sex, og hafði nokkurn veginn sætt mig við þá hugmynd, að eina teg- undin, sem ég þarfnaðist væri Blue Charm, Thunder and Lightning, Black Doctor, Lady Caroline — og hvaða dökk fluga önnur sem vera skyldi, myndi gera sama gagn; það sem skipti máli var stærðdn og hvernig flugunni var kastað. Eg kastaði langt og fjörutíu og fimm gráður undan straumi, lét fluguna berast með straumnum, án þess að draga hana, en dró hana síðan hratt að mér þegar hún kom í lygnuna. Ég setti í fisk nærri samstundis og missti hann í háfnum tíu mínútum síðar. Ég fór aftur upp í kverkina á hylnum, setti nærri strax í ann- an fisk og náði honum. Það mátti heita formleg athöfn að landa fiski í Hnausakvísl. Mað- ur lét stóran og Égóðan háf, um það bil hálfa leið niður með hyln- um, fast niðri við vatnsborðið á lygnunni. Þegar fest var í fisk við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.