Goðasteinn - 01.03.1965, Page 5

Goðasteinn - 01.03.1965, Page 5
Björg frá Ásólfsskála: Heimþrá Við götuna hérna gerist fátt, þó get ég ei hugsað í næði um allt, sem að ég hef áður átt, cngi og sjávarflæði og lindina tæru, er leikur dátt við lífsglaða smáfuglsins kvæði. En þegar mig sveipar sængurlín, ég svíf burt í draumsins geima, þá birtast mér aftur í bjartri sýn brekkurnar mínar heima. Það tindrar á bárur og tindurinn skín með trafið sitt nijúka, hreina. Ef þráir þú frið við ferðaskil og fátt er um vinakynni, lcita til Fjalla, þú finnur yl í fallegu sveitinni minni. Þar grær hvert smáblóm við Guð í sátt, og góður er sérhver dagur, og hvergi í heimi er hafið eins blátt og himininn djúpur og fagur. i Godasteinn 3

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.