Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 33

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 33
kvikmyndahús, smíðað í kínverskum stíl, þar sem nýjar myndir eru jafnan frumsýndar, Á gangstéttarhellunum við hús þetta er að finna nöfn margra frægra leikara, fótspor þeirra og jafnvel handaför. Hafa þeir ritað þarna nöfn sín og markað spor, með- en steypan var ekki fullhörðnuð. Á þenna hátt skilja þeir eftir sig augljós rnerki til augnayndis fyrir milljónir aðdá- enda, sem ganga um þessar slóðir. Þá er ekki síður þekkt vaxmyndasafn eitt mikið þarna í ná- grenninu, er eingöngu sýnir Iræga leikara. Þar birtast þeir í fullum skrúða, eins og þeir liíu út í hlutverkum sínum í kunn- um kvikmyndum, gömlum og nýjum. Er þarna yfirleitt mikið mannval, en þó misjafn sauður í misjöfnu fé, eins og gcngur. Sumir eru kóngar og keisarar, aðrir birtast sem hetjur, krafta- jötnar eða betlarar. Einnig gat að líta listamenn, fáklæddar feg- urðardísir, jafnvel forhcrta glæpamenn og alræmdar afturgöngur. Látlaus straumur fólks gekk fram ’hjá styttunum, og margir virtust, eftir viðbrögðum að dæma, hitta fyrir forna kunningja og vini. Þarna gat og að líta börn í fylgd með foreldrum sín- um, og ég sá stálpaða drengi stara með óttablandinni lotningu upp í kalda vaxásjónu hins ferlega draugs Frankensteins. En náungi sá hefur leikið í mörgum myndum og haft afar mikil áhrif á ímyndunarafl unglinga hér vestra og víðar. Margt er það fleira í Los Angeles, sem vert er að sjá. Þar er Long Beach eða Langisandur ein af útborgunum. Baðströnd- in þar er mjög fræg og fjölsótt á sumrum. Til Langasands safn- ast fríðleiksmeyjar hviðanæva úr heiminum. Á vissum árstím- um eru þær mældar, vegnar og rannsakaðar af sérfræðingum og haldnar á þeim sýningar. Helztu þokkadísirnar hljóta nýja kjóla og sitthvað annað í verðlaun. Flestar dreymir þessar ungu stúlkur um frægð og frama í sterkri birtu myndatökuskálanna í Hoilywood - og margar eru kallaðar en fáar útvaldar. í Los Angeles er líka að finna Disneyland. Þar hefur lista- maðurinn Walt Disney gefið frjóu ímyndunarafli sínu lausan tauminn og skapað hina furðulegustu veröld. En það reyndist miklu meira en dagsverk að skcða þann stað. Þarna er meðal annars kastali í miðaldastíl. Skammt frá honum rís fjallstindur, 3i Godasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.