Goðasteinn - 01.03.1965, Side 39

Goðasteinn - 01.03.1965, Side 39
Frá Grand Canyon. Það má því segja, að hækkun landsins og þrotlaust starf ár- innar hafi í sameiningu mótað þetta mikla gil. Fleira kemur og til, því að hiti, kuldi, vindar, regn, snjór, jurtagróður og sitt- hvað fleira hafa unnið þrotlaust starf við að breikka það og breyta þvj í núverandi horf. Það er furðulegt ævintýri að standa á barmi Miklagils og virða fyrir sér klettabeltin, hamrana og jarðlögin í öllum sín- nm margbreytileik. Niðri í undirdjúpunum gat að líta fljótið, Godasteinn 37

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.