Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 46

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 46
Hö ðabrekku, mjög dimmur hið efra, svo rétt reiddi í Hafursey annsð slagið. Eftir að lygndi, virtist sandurinn auður hið syðra, eða því sem næst, enda reyndist svo. Ég hafði enga samfylgd, cg var mér því lánaður hundur, stór cg stæðilegur. Var það betra en ekkert að fólkið sagði. Um vakka þennan þótti mér vænt. Hann var mjög hændur að mér. S/artur var hann að lit, nær rófulaus, aðeins með dindilstúf í stað rófu. Það lítti hann nokkuð. Ungur var hann og lítt van- inn. Nafn hans man ég eigi, bara hvuti. Ég nefndi hann Trygg og held, að það hafi festst við hann. Nú brá svo einkennilega við, að mér var strax ekkert utn samfylgd rakkans gefið, og furðaði mig sjálfan á því en lét eigi í ljós við fólkið. Svo rammt kvað að þessu, að rétt var að mér komið að reka Trygg frá mér á leið niður Kaplagarða, skammt frá Höfðabrekku. Af því varð þó eigi, ég klappaði honum þess i stað, er hann kom til mín fullur vinsemdar og gleði. Óhugur þcssi hélzt með mér austur Mýrdalssand, að Blautukvísl. Þar þurrkaðist hann út í vetfangi, eins cg síðar segir. Seinna um daginn varð mér ljóst, að þetta var bending til mín um að hafa gætur á rakkanum. Ég gerði það ekki, kom eigi til hugar nein hætta í sambandi við hann, og hafði það skilningsleysi mitt nær kostað mig lífið. Loftur lánaði mér til fararinnar stöng úr bambusreyr, sterka og lauflétta, tæplega fjögra álna langa. Vildi Loftur stytta hana nokkuð, svo hún yrði þægilegri í meðförum, en ég aftraði því, vildi, að hún héldi lengd. Hugði ég gott til að stökkva á henni yfir ár og læki, ef þörf krefði. Fyrir bragðið get ég nú rifjað upp þessi liðnu atvik. Þórunn húsfreyja á Höfðabrekku hafði búið mig út með nesti, þótti ekki vanþörf á því; ég borðaði lítið um morguninn fyrir ferðahug, en leiðin löng austur yfir Mýrdalssand, talin sjö tíma stanzlaus ferð í góðri færð. Það var á níunda tímanum að morgni, sem ég lagði af stað. Sjálfsagt var að fara syðri leiðina, sem svo var nefnd, um Álfta- ver og Meðalland, því þar var með öllu snjólaust. Loftur lagði á það ríka áherzlu, að ég færi ekki fylgdarlaus yfir Kúðafljót, 44 Godasteuw
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.