Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 63

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 63
þeirra, en lét minna til sín taka í íjölmenni, er hann sóttist ekki eftir. Honum lét vel að leiða við hönd sér lítil börn, er á heim- ili hans dvöldu um tíma, eigi sízt hin síðari ár. Með þeim átti hann ljúfar stundir. Því innst í hugaríylgsnum mun hafa leynzt ástríki og umhyggja, sem flestum var hulið, nema bróðurdætr- um hans. Hann var alla ævi ókvæntur. Jón var vörpulegur mað- ur að vallarsýn, fríður sýnum og sviphreinn með virðulegum settlegum hreyfingum og afkastamikill starfsmaður. Jón Halldórsson lifði, svo sem flestir hans jafnaldrar, tvenna tíma. Hann naut þeirrar gæfu að vaxa upp og hrærast í þeirri menningu, andlegri og verklegri, er mestri reisn gat náð við hin eldri skilyrði, á mannmörgu mektar- og manndómsheimili, sem sterkar stoðir stóðu að, mótað af reglusemi, starfi og fornum dyggðum. Þessi heimur var honum hugstæður og vel að skapi. Hinn nýi tími, sem umturnað hefur þessari veröld sem var, náði aldrei að má þá mynd úr minningasjóði hins göfga heiðurs- manns, þó hann hefði glöggt auga fyrir mætti hinnar nýju tækni. Jón Halldórsson andaðist að heimili sínu í Suður-Vík á gaml- árskvöld. Saga hans var öli á yfirborðinu sem lygn og hávaðalaus tær eifur, en samslungin sköpunar og þróunarsögu Víkurbyggð- arinnar, sem ekki verður frekar gerð skil hér. Við, sem um langa ævi nutum þeirrar gæfu að hafa náin kynni af jafn ágætum förunaut, lútum höfði í hljóðlátri þökk, er hann nú í dag er lagður í hina mjúku, gróðurríku mold síns ættaróðals í Víkur- kirkjugarði. Öllum hans nánu skyldmennum og vinum sendi ég hugheilar samúðarkveðjur. - Blessuð sé minning hins prúða manns. Goðasteinn 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.