Goðasteinn - 01.03.1965, Qupperneq 68

Goðasteinn - 01.03.1965, Qupperneq 68
fljótlega að það voru hestar Þorsteins og Jóns. Var annar rauð- skjóttur en hinn brúnn. Snerum við þangað og gerðum okkur enda von um, að þarna væri Þorsteinn á ferð, en ekki var því að heilsa. Þetta voru ferðamenn, að mig minnir austan úr Land- broti. Sögðu þeir, að hestarnir hefðu verið talsverðan spöl fyr- ir sunnan veginn, vestan kvíslarinnar, og annar hesturinn bund- inn í taglið á hinum. Slitur af beizlistaum var í tagli seinni hestsins, er sýndi, að þeir höfðu verið bundnir á streng (þ. e. hnýttir hvor aftan í annan). Þarna var kominn hestheldur ís á kvíslina. Við báðum mennina að fara með hestana til bæja, enda var þeim þörf á aðhlynningu eftir tveggja sólarhringa sveltu í slíku veðri. Nú töldum við vafalaust, að ekki væri annars staðar að Þorsteini að leita en vestan megin við kvíslina, helzt nálægt veginum. Svo var landslagi háttað þar, að dálítið fyrir norðan veginn var mishæð eða ávala-ölduhryggur á sandinum. Töldum við mestar líkur til, að Þorsteinn hefði leitað þar afdreps. Ekki var hestís þarna á kvíslinni, svo við sendum tvo menn með hestana upp fyrir upptök hennar. Við hinir gengum rakleitt vestur að öldunni. Sáum við þar smástöpla í snjónum, eins og cftir hestfætur, og einnig fundum við þar hornhögld af beizl- inu á öðrum hesti þeirra félaga. Þarna var stór snjóskafl, og þótti okkur líklegt, að í honum væri Þorsteins að leita.. Við byrjuðum að grafa utan til í skaflinum, og það hittist svo á, að þegar búið var að taka nokkrar skóflustungur af snjó, þá fannst á fæturna á manninum. En svo var skaflinn þykkur ofan á efri hluta líksins, að hann var meðalmanni í öxl. Hafði Þorsteinn sett pckana, sem þeir reiddu og áður er getið, til skjóls og lagzt til hvíldar við þá með höfuðið á handleggnum. Hefur að iíkindum sofnað og ekki vaknað aftur. Maður getur látið sér koma í hug, hvernig líðan hans muni hafa verið, bæði andlega og líkamlega, að bíða þarna í þessu veðri, sennilega fram í dimmu, og svo að lokum telja það víst, að Jón hefði dáið í kvíslinni. Það hafa verið þung spor að náttstaðnum. Við flutt- um líkið heim samdægurs, og gekk það allt vel. Jón lá nokkra daga á Mýrum en var svo fluttur heim tii sín, 66 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.