Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 72

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 72
Þórður Tömasson: Sagnaþœttir I. S'itunir Jímínii frá HíiiijIióI Valgerður langamma mín var fædd 4. október 1801 í Fljótsdal í Fljótshlíð, dóttir Bergsteins Sigurðssonar á Árgilsstöðum i Hvolhreppi og Guðríðar Sigmundsdóttur frá Forsæti í Landeyj- um. Móðurmóðir hennar var Elín dóttir sr. Högna Sigurðssonar á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Valgerður var ekki hjónabands- barn. Hún ólst upp hjá föðurfólki sínu á Árgilsstöðum. Amma hennar, Þuríður Bergsteinsdóttir, bjó þar um skeið eftir lát manns síns. Bergsteinn sonur hennar giftist Þórunni Einarsdóttur frá Þverá í Fljótshlíð. Valgerður dvaldi með þeim á Árgilsstöðum á unglingsárum og átti heldur erfiða vist. Var stjúpa hennar vinnuhörð að hætti sinnar tíðar. Valgerður var í fjósinu á Árgilsstöðum. Henni var fengið eitt og annað að vinna í hjáverkum. Einu sinni bað Þórunn hana að vefa sokkabönd, meðan kýrnar væru að éta, og tók til band- ið, sem átti að duga í vefinn. Valgerður rakti í vefinn á veggja- hælum í fjósinu og tók síðan til við að vefa. I lokin varð hún þess vísari, að hún hafði farið ódrjúglega með efnið, bandið var of breitt og náði ekki réttri lengd. Ekki þorði hún að segja frá þessu um kvöldið og hafði af þungar áhyggjur. Sofnaði hún út frá þeim um kvöldið með tár á brá. Hún átti draumkonu, sem oft vitjaði hennar, þegar eitthvað bjátaði á. Valgerði þótti hún kcma til sín um nóttina og segja: „Vertu ekki að vola út af böndunum, Valka mín. Ég skal kenna þér ráð“. Fannst Val- gerði hún svo leiða sig út í fjós. Þar tók hún tvo hæla, rak þá 70 Goðastelnn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.