Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 75

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 75
kona vel gefin, fróð og langminnug. Heyrði ég hana oft segja þessar sagnir um móður sína á æskuheimili mínu í Miðkrika. Skráð eftir sögn frú Jónínu Jóhannsdóttur í Þinghól í Hvolhreppi, nú í Reykjavík. II. Kynlegiir ilranmur Faðir minn, Jónas Jónsson, var fæddur 19. marz 1872 og ólst upp í Suður-Fíflholtshjáleigu í Vestur-Landeyjum hjá foreldrum sínum, Jóni Eyjólfssyni og Guðríði Vigfúsdóttur. Mikil sjósókn var frá Landeyjasandi í æsku hans, og drengir voru ekki gaml- ir, þegar þcir byrjuðu að fljóta með. Pabbi var þrettán ára, þegar hann reri fyrsta róður sinn úr Álfhólasandi, þriðja föstu- dag í góu. Jóhann Tómasson, síðar bóndi á Arnarhóli, reri þá líka fyrsta róður sinn, tíu ára gamall, báðir á Gerða-Frið, orð- lögðu happaskipi. Pabbi dró 37 fiska í róðrinum og Jóhann 33. Feðgarnir frá Suður-Fíflholtshjáleigu voru skipsfélagar um dag- inn. Afli þeirra var fullklyfja á sandhcstana. Pabbi sat þó á hesti sínum heim, ofan á fiskklyfjunum, en faðir hans gekk. Þeir héldu sem leið lá úr Álfhólasandi austur í Fíflholtshverfi. Var þá komið kvöld. Pabbi var úrvinda af þreytu eftir dagsverkið og leið í brjóst á leiðinni heim. Tókst þá svo illa til, að hann hrökk af baki, kom illa niður og kenndi mikils sársauka við fallið. Hafði hest- urinn hnotið um þúfu við götuna. Þetta var rétt hjá bænum Ak- urey, við svonefndan Fljótsveg á alfaravegi. Afi hafði til orðs að fara heim að Akurey og skiija drenginn þar eftir. Það réð- ist þó svo, að báðir héldu ferðinni áfram heim. Pabbi háttaði brátt, þegar heim kom, og sofnaði von bráðar, örþreyttur, með eymslum eftir óhappið. I heimilinu í Suðurhjáleigu var kona, sem hét Guðrún Flá- konardótdr. Hán hafði hugsað um pabba að einu cg ö'lu leyti frá því hann var smábarn, var honum sem önnur móðir. Mörg- Goðasteinn 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.