Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 31

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 31
Loks má nefna merka bók, Hekla og dens sidste Udbrud, eftir J. C. Schyte, danskan náttúrufræðing, kom út í Kaupmannahöfn 1847. Sigurður Þórarinsson kemst svo að orði í Heklubók sinni, að fyrsta þætti gossins 1845 sé best lýst með því, að birta hina greinar- góðu lýsingu Odds fyrsta gosdaginn. Þá segir Sigurður, að í bréfi til Finns Magnússonar prófessors, áskilji Oddur sér, að stafsetningu hans skuli fylgt, verði ritgerðin prentuð. Oddur fylgdi fast stafsetn- ingu Fjölnismanna, er Konráð Gíslason mun hafa ráðið mestu um. í Heklur.iti Sigurðar er prentaður alllangur kafii úr „Dagskrá" Odds, lýsingu á flúoreitrun í búpeningi og afleiðingum hennar (með stafsetningu Odds). Sigurður Þórarinsson sagði mér, að bréf Odds í Þúfu til Finns Magnússonar væru í Ríkisskjalasafninu danska, fimm að tölu. Ég skrifaði þá safninu árið 1969 og bað um ljósrit af bréfum Odds; var fijótt og vel brugðist við því erindi. Bréf Odds eru skrifuð á fjórum árum, 2 árið 1844 og eitt ár hvert 1845-1847. Bréf Finns til Odds eru því miður glötuð. Bréf Odds lýsa óvenjumiklum fræðaáhuga þessa fátæka ein- yrkja. Oddur bjó í Þúfu 1840-1855, en hann dó 24- desember 1855, 38 ára að aldri. Elín Hjartardóttir kona Odds, ættuð úr Grindavík, andaðist í Keflavík 13. jan. 1877 og stóð þá á sextugu. Bréf Odds verða nú prentuð og með stafsetningu hans; þó ein- hverjum kunni að þykja hún ankannaleg, er hún þó auðskilin. En áður en lengra er haldið þykir rétt að kynna Finn Magnússon prófessor með fáum orðum. Finnur Magnússon (1781-1847) nam ungur lögfræði, en hneigð- ist til r.itstarfa og vísindaiðkana. Finnur hlaut prófessorsnafnbót 1815 og í Arnasafnsnefnd frá 1822, kgl. leyndarskjalavörður frá 1829 til dauðadags. Var í stjórn Hafnardeildar Bókmenntafélagsins og forseti deildarinnar frá 1839 og félagi í fjölmörgum vísinda- félögum. Finnur var mikili afkastamaður í rit- og fræðistörfum. Fornleifa- fræði og rúnarannsóknir voru helstu áhugaefni hans. Hann samdi m. a. orðabók yfir goðafræðina. Hann tók saman ásamt C. C. Rafn Godasteinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.