Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 81

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 81
kaupmaður í Vík og Vestmannaeyjum, formaður, Stefán Ingi- mundarson á Rofabæ, síðar bóndi þar og hreppstjóri, ritari, og Sveinn Jónsson í Efriey, síðar bóndi úti í Grímsnesi, gjaldkeri. Allir þá ókvæntir menn á besta aldri. Hvar þeir hafa fengið hug- mynd að lögum og starfsreglum, er mér ekki ljóst. Fundir voru haldnir á heimilum félagsmanna. Allmargt ungra manna, karla og kvenna, gekk í féiag þetta. Menn dönsuðu og léku sér stundarkorn cftir fundina. Blaðið Goodtcmplar var keypt í tveimur eintökum og látið ganga á m.illi félagsmanna. Skamma stund lifði þetta félag. Síðast voru í stjórn þess þær Una Jónsdóttir, Skurðbæ, og Guðrún Runólfsdóttir, Nýjabæ, ung- ar myndarstúlkur, en einhvern veginn sundraðist liðið. Bráðlega reis úr rústunum nýtt félag, Viðreisn hét það, fámennt og átti einnig skamman starfsdag. Aðalmenn þcss voru Magnús Jónsson, Sandaseli (síðar Skaftfells) og Jóhann Sigúrðsson á Bakkakoti, lengi bóndi þar. Eftir þessar tilraunir, sem að vissu. leyti misheppnuðust, var enn hafin liðssöfnun, og í byrjun árs 1905 fæddist bindindis- félagið Sigurvon. Fyrsti formaður þess var Stefán Ingimundarson, Rofabæ, skrifari Einar Sigurfinnsson, Kotey, og gjaldkeri Pétur Hansson, Sandaseli, síðar smiður í Vík. Þetta félag varð nokkuð fjölmennt, hélt góða fundi á ýmsum stöðum, oftast að Rofabæ. Það hafði ýmislegt til skemmtunar. Bindindi á vín var aðaltil- gangurinn. Nokkru fyrr en hér var komið, hafði Góðtemplara- reglan fest rætur í Vestur-Skaftafellssýslu. Voru þar frumherjar prestarnir sr. Magnús Bjarnason á Prestsbakka og sr. Bjarni Ein- arsson á Mýrum, einnig sýslumaður Guðlaugur Guðmundsson á Kirkjubæjarklaustri og Guðmundur Þorbjarnarson bóndi á Hvoli. Stúkurnar Aldamót á Síðu, Fold.in í Álftaveri og Eygló í Vík sáðu frá sér fræjum, sem af spratt félagshugur og félagssamtök í nágrenni. Stcfán á Rofabæ, Jóhannes á Söndum og fleiri Meðal- lendingar störfuðu í stúkunni Foldin. Svo gerðist það, að Sigurður Eiríksson regluboði heimsótti Meðalland á vegum Stórstúkunnar og stofnaði þar stúku, Sygin hét hún, nr. 124. Sumir stofnfélagar voru þá í Sigurvon, sem starfað.i með fullu fjöri. Stefán á Rofabæ varð umboðsmaður stórtemplars en æðstitemplar Jóhannes Árna- Goðasteinn 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.