Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 25

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 25
Gestur Oddleifsson: Gömul ferðasaga Blöð með eftirfarandi, nærri 50 ára frásögn, rakst ég nýlega á í gömlu blaðadóti- Við að lesa þetta mundi ég óðara eftir þessu og hvers vegna ég hafði svo mikið við að skrifa þetta hjá mér. En þannig var, að bæði vinnufélagar og yfirmenn mínir höfðu gaman af þessari ferðasögu minni. Þeim þótti ég, þessi smá-karl, hafa staðið mig vel, bæði að snúa á lærðan veðurfræðing, og að hafa meira en í fullu tré við þann stórkarl, sem vegamálastjóri óneitan- lega var. Og hér kemur frásagan óbreytt. Þegar bílstjóri snéri á lcerðan veðurfrœðing. Þetta gerðist veturinn 1926-27 nokkru fyrir jól (man ekki dag). Ég var bílstjóri á B.S.R. og ók bíl af Fíatgerð fyrir 14 farþega. Stöðin átti fjóra slíka og voru þeir notaðir í langferðir. Nú er það nokkru fyrir hádegi einn dag, er ég ásamt nokkrum öðrum bílstjórum, sátum í kompu inn af afgreiðslunni, að Egill Vilhjálmsson stöðvarstjóri kemur til okkar og segir: „Vegamálastjóri var að panta bíl austur á Hellisheiði eftir hádegið, og hann bað um einhvern langferðabílstjórann með 14 manna Fiat“. Svo segir hann við mig, hvort ég sé til í að taka þetta að mér. Ég kvaðst tilbúinn í það. Hann segir mér þá, að yfirfara bílinn, sjá um að allt sé í lagi snjókeðjur og annað, svo og að taka bensín. Svo skuli ég borða og vera mættur á Túngötu 20 klukkan 15 mínútur yfir eitt og aka svo vegamálastjóra það sem hann óski. Að sjálfsögðu fór ég eftir þessum fyrirmælum, og gætti þess að vera mættur nokkrum mínútum fyrir tiltekinn tíma á Túngötu 20. Á tiltekinni mínútu lcorn Geir Zoéga út í bílinn. Hann nefnir nokkrar götur og hús, sem við þurfum að koma við í og taka farþega. Ekki voru þeir þó margir, held aðeins 3, svo ekki var þröngt um þá í þessum stóra bíl. En þessir bílar þóttu flestum bílum betri í snjó, ófærð og dimmviðri vegna þess, hvað þeir voru há hjólaðir og höfðu óvenju sterk ljós; svo sat öku- maðurinn hátt en stutt framaf þeim og útsýni því sérlega gott. Goðasteinn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.