Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 98

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 98
Margir renna þeir saman í stærri læki og falla sumir til árinnar í djúpum gljúfrum, þröngum og skuggalegum. Sjálf höfuðáin, Geirlandsá, fellur langan veg i djúpu gljúfri og tekur þar á móti gjöldum þeim, er þjónar hennar hafa safnað og flutt henni, sumir eftir dularfullum og torsóttum leiðum. Þegar áin kemur fram hjá bænum í Mörtungu, hefur hún sopið mest af því vatni, sem hún fær, þar til hún skiptir um nafn. Hér brýst hún úr fjötrum gljúfranna eftir hörð átök við hamratröll og huldar vættir. Glímuna auglýsti hún oft með drynjandi hljóðum frá fossum og flúð- um, ekki síst ef norðanátt leið um gljúfrin- Nú færist yfir ána friður og ró. Hún er frelsinu fegin, getur fært út kvíarnar, leggur undir sig mikið land, flýtir sér hægt og vinnur markvisst að þvi að byggja upp landið. Til þess hefur hún næg efni frá blágrýtisfjöllunum, sem hún brýst um á leið sinni. Af þessum föngum teppaleggur hún land sitt, en ekki finnst öllum sú voð þjál undir fótum. Um láglendið líður áin léttum straumi eftir eigin geð- þótta, oft silfurtær og sendir á kyrrum sumarkvöldum með ljúfum tónum þakkir til fjallanna, sem lögðu henni föngin í farveginn. Sá sem hér „slettir slöpum“ átti fyrstu bernskuár sín í nábýli við Geirlandsá. Bæirnir í Mörtungu stóðu svo sem 50 til 70 faðma frá brekkubrún, er náði víða snarbrött niður í ána. Þetta umhverfi fól í sér vissa hættu fyrir yngstu kynslóðina. Barn þurfti ekki langan tíma til að hverfa fyrir brúnina, ef af því var litið. Lágum og völtum fótum var fallhætt í brekkunni og þá fljótfengin ferð niður í ána Ekki er vitað um slys af þeim sökum. Ég minnist þess ekki að hafa verið sérstaklega varaður við Geir- landsá í viðvörun þess, sem bar að varast í umgengni við náttúruna og menn og málleysingja. Hitt man ég betur, sem elsta kynslóðin ræddi um Geirlandsá, gljúfrin og næsta umhverfi við bæina. Fólkið ræddi þetta sín á milli næstum hvíslandi. Einkum voru það vissir staðir, er umganga skyldi með varúð, þar höfðu þeir, sem fáum var gefið að sjá, yfirráð. Ef eitthvað ógeðfellt kom fyrir menn eða skepnur, var huldufólkið að hefna fyrir óleyfilega eða illa umgengni á þessum stöðum. Áin sjálf var þó oftast til umræðu, eigi síst hve mörgum hún hefði valdið fjörtjóni. í Krukkspá sagði að 20 ættu að drukkna í 96 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.