Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 42

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 42
að gjiltur sandur kjæmi úr Heklugosi, en um saltvatn eða rigningu talar ritið og kann jeg ekkji þar um að segja fleira, og hlít jeg að biðja iður velvirð.ingar á þessari lítilfjörlegu úrlausn spursmálsins er jeg hefi ekkji haft færi á betur að afleisa. Ekkji hefi jeg ennþá haft tækjifæri að semja Skjírslu um fornu búðir Árnesinga til hlítar og verður það að bíða seinni tíma, eru hjer fieiri fornmenjar en það, er vert væri að lísa. - Hjer með læt jeg filgja bréf til hins Konungliga forrifrceðafélags er jeg bið iður að koma til gángs, því jeg gaf ei um að koma því í annað brjef þar jeg vissi iður vera einn af þess forstjórum. Nú gjet jeg ekki verið að betla á iður með bækur, og er jeg þó meðtækjilegur firir þær, en þjer eruð búnir að gjöra vel þó hjer við lendti, enda viti þjer og betur en jeg að velja þær er fróðleikur mætti í vera. Ef jeg mætti biðja nokkurs þá lángar mig til að eignast „Vandringer i det hellige land“ ef hún væri föl, en jeg legg á iðar vald hvurt þjer hugsið til mín með fróðleiks bækur, en frá forn- fræða fjelagjinu mun jeg eptir leiðis fá það er út kjemur þar jeg hefi gjörst þess hluttektar maður. Að endíngu hlít jeg að biðja iður forláts á masi þessu og vil með bestu óskum finnast iðar hávirðugheita skuldbundinn einlægur vinur: Oddr Erlenzson Til Herr Etatsrád, Professor, Geheime arkivar F. Magnussen, R. af Dbr. i Kjöbenhavn. Þetta er síðasta bréf Odds í Þúfu til Finns Magnússonar að ætla má. Það er frábrugðið öðrum bréfum Odds til Fin'ns um tvennt. Hinu formlega og hefðbundna ávarpi er sleppt og hann kveður Finn sem vin. Oddur hefur líka sakn'að vinar í stað, þvf bréfin frá Finni hafa verið Oddi kærkomin, svo og allar bókasendingarnar. Þar sýndi Finnur bónd- anum í Þúfu mikla góðvild og greiðasemi. Líklegt er að Finnur hafi hvatt Odd til að senda sér handritið að Dagskrá um Heklugosið með útgáfu í huga, en af henni varð ekki, af ástæðu sem fyrr greinir. Tcikning Odds af Hekiugosinu, sem er í lit í handritinu, er birt í bók dr. Sigurðar Þórarinssonar: Heklueldar, útgáfa Sögufélagsins, Rvík 1968 40 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.