Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 82

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 82
son á Leiðvelli, ritari Ásmundur Jónsson, Lyngum, gjaldkeri Erasmus Árnason, Leiðvelli. Svo gerist það, að bindindisfélagið Sigurvon gekk í stúkuna Sygin með eignir sínar. Ekki vildu þó allir félagarnir ganga í stúkuna og urðu því utan við félagsskapinn um sinn. Stúkan hafði fundarstað að Rofabæ í óhentugu húsnæði, en ekki var á öðru betra völ. Þarna voru þá haldnir dansleikir og annað til skemmt- unar með fundum. Nú voru ungmennafélögin að hefja störf og breiðast út um landið. Þá skeði það á almennum skemmtifundi stúkunnar, að leitað var eftir vilja manna, hvort takast mætti að stofna eitt slíkt félag í Meðallandi, og Ungmennafélag Meðallendinga hóf feril sinn, svo vel var þessu máli tekið. Margir stúkufélagar voru meðal stofnenda og fögnuðu þessum yngri bróður. Fyrstu stjórn félags- ins skipuðu: Eiríkúr Jónsson trésmiður frá Auðnum, Eyjólfur Eyjólfsson kennari í Botnum og Einar Sigurfinnsson, Kotey. Þessi félög störfuðu hlið við hlið við erfið skilyrði, en innri glóð hélt öllu vel saman. Á Rofabæ var nú ekki völ á húsnæði, og hvað var til ráða, þegar í það skjól var fokið? í Lágu-Kotey var nýlega byggt allstórt bæjardyrahús, vel uppgert að veggjum og viðum. Timburveggur var milli þess og baðstofu. Fleilþil var á suðurgafli með góðum glugga. I norðurenda var afþiijað búr og geymslupláss. Þetta hús var fáanlegt félögunum til nota og þótti notandi, þó með því móti að setja t það timburgólf og bekki. Hröð hugsun og ötul handtök margra samtakafúsra pilta komu til sögunnar. ,,Ná.i tíu taki, tekst þeim margt á degi.“ (H.Y.). Allstórt relcatré og önnur minni voru útveguð, og furðu fljótt var búið að saga þetta í fjalir, hefla þær og telgja og negla á gólfbita, sem búið var að tegla og festa. Var þá kominn sæmilegur funda- og danssalur. Að vísu varð að ganga þar í gegn frá baðstofu til cldhúss og útidyra, en að vísu mátti tjalda af gangrúm. Innan tjalda varð þá herbergi nógu stórt fyrir fundi, og þröngt mega sáttir sitja. Stúkan Sygin og ungmennafélagið höfðu nú fengið þarna sam- komustað, sem vel mátti við una. Þarna héldu þau fundi sína og skemmtisamkomur, og oft var þar „kátt í koti“. 80 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.