Goðasteinn - 01.06.1977, Side 38

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 38
ur árið 1792, andaðist 6. desember 1865. Hann bjó í Flagbjarnarholti í 40 ár, 1826-1866. Fyrri kon'a Gísla var Ingibjörg Ólafsdóttir ljósmóðir, fædd 1790, d. 1843, frá Ásólfsskála Ólafssonar. Börn þeirra hjóna voru 5. Grafskriftin, er Oddur mun hafa samið, er þá ckki send til prentunar fyrr en um það bil tveim árum eftir lát Ingibjargar, en hún kom ekki í Skírni. Seinni kona Gísla var Sigríður Árnadóttir frá Skarði í Gnúpverja- hreppi, f. 1809, d. 30. september 1887. Hún var ekkja eftir Steindór Þórðarson' í Götu. Sigríður og Gísli áttu sex börn, en flest dóu þau ung. Ingibjörg var kona Páls í Svínhaga Jónssonar. Guðríður giftist Gesti Sveinssyni frá Heiði. Hann var ráðsmaður hjá Sigríði, ekkju Gísla, nokkur ár, en gekk svo að eiga dóttur hennar og settist í búið. Hann er talinn bón’di í Flagbjarnarholti 1879-1915 (d. 13. nóv. 1918). (Ábúendatal í Landmannahreppi, handrit Óskars Einarssonar, læknis.) Þúfu, 27 dag Jan. 1846. Hálærði herra Prófessor og Etazráð. Jeg þakka iður auðmjúklegast firir „Nordisk Tidskrift“ merkji- lega bók sem þjer senduð mjer í vor og sem mjer var mjög kjær- komin, en hvort þjer hafið brjef feingjið frá mér með brjefa dugg- unni í firra veit jeg ekkji, þar þjer hafið ekkji komist til að rita línu með bókjinnni, og hvort það mundi fá framgáng er jeg dirfðist að nefna þar í, ásamt öðru í firra haust er jeg sendi með síðustu skjip- um, væri mjer annt að vita. Nú hef jeg ekkji gjetað komist ifir neitt sem fornfræði væri í en þó hefur mjer komið til hugar að láta iður vita: að hjer skamt frá eru fornar tóptir sem aimennt eru haldnar þingbúðir gamlar og sem liggja undir holti er ,,Þingholt“ nefnist, ekkji ólíklegt að satt gjeti verið (máskje hafi brúkaðar verið þá haldið var hjeraðsþingið í Árnesinu því þær eru rjett firir austan kvíslina sem rennur firir austan það). - Þar jeg finn mig nú margfaldlega skuldbundinn, vildi jeg reina til að gjefa iður skjírslu um þær, bæði mál, lögun og annað þarað lútandi, sem jeg gjæti uppgötjvað, ef iður findist það mundi þess verðt að gaumgjæfa það, og væri mjer kjært að fá svar frá iður þarað lútandi, en jeg skal leitast við að vanda sem má ef að því kjemur. 36 Godasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.