Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 113

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 113
talsvert að gera í þessari ungu og mjög svo blómstrandi atvinnu- gre.in á Álandseyjum. Á síðustu tímum hefur komið yfir ein milljón ferðamanna til Álandseyja á ári hverju. Það leynir sér heldur ekki að víða er mikill viðbúnaður til að taka á móti öllum þessum fjölda. Mikið er um verslanir, veitingahús, gistihús, mótel, tjaldstæði, hjólhýsi, smá- hýsi og fleira bæði í og við höfuðborgina sem og út um allar eyjar. I þessu fagra landi una ferðalangar sér vel, enda leggja heimamenn sig fram um að gera þeim dvölina sem ánægjulegasta. Fólk skoðar forna sögustaði, unir sér við gönguferðir, syndir í sjónum, sólar s.ig á hlýjum sandströndum og granítklöppum, fer í sjóferðir á seglbátum og hraðbátum, stundar veiðar í sjó og vötnum og hvílist síðan eftir dagsins önn á vistlegum skemmtistöðum, þar sem gnægð er góðra veitinga og dansinn dunar fram á nótt. Þetta er hið ljúfa líf, sem margir ferðalangar sækjast eftir og Álendingar nota sem búgrein í vaxandi mæli. Flestir ferðamenn, er sækja Álandseyjar heim, koma frá borgum og öðrum þéttbýlisstöðum á austurströnd Svíþjóðar, en hin síðari ár hefur og fjöldi finnskra ferðamanna vax- ið sem og Þjóðverja og annarra meginlandsbúa. En hverfum nú frá ljúfu lífi skemmtiferðamanna, sem þyrpast til Álandseyja í stríðum straumum, þegar sólin skín sem skærast og heitast á lönd og hcf þar eystra um hásumarið, og virðum fyrir okkur tilverusvið og sögu þessarar harðduglegu og þrautseigu þjóð- ar, sem eyjarnar byggir. Sagan á rík ítök í hugum Álendinga, enda blasa við augum söguleg minnismerki, svo sem rústir, kuml, haugar og önnur forn mannaverk hvert sem litið er. Ekki er þó talið að mannabyggð hafi fest rætur á eyjunum fyrr en um 4000 f. Kr., er jökulfarg síðustu ísaldar hafði gefið svo mjög eftir, að á þessum slóðum höfðu risið allmargar smáeyjar úr hafi, enda þótt það stæði þá um það bil 60 metrum hærra en það gerir á okkar tímum. Talið er að fyrstu mennirnir hafi komið til eyjanna frá finnska megin- landinu og dvalist þar aðeins tíma og tíma í senn við veiðiskap, því að gnægð var af sel, fiski og fugli. Von bráðar hófst þarna föst bú- seta og vitna ýmsir fornleifafundir um hana, meðal annars fjöldi brota úr haglega gerðum leirkerum. Virðist þetta veiðimannasam- félag steinaldarinnar hafa haldið velli lítt breytt í aldaraðir, en Goðasteinn 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.