Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 74
íslenskra málefna. Rangæingurinn Halldór Jónsson frá Marteins- tungu faðir vina minna Doris og Tana brýnd.i þetta fyrir börnum sínum: „Gleymið aldrei íslenskunni þessu elskulega máli, þið þurfið aldrei að skammast ykkar fyrir að vera íslendingar-“ Annað boðorð hans var svo þetta: „Dugið sem best, gerið sem best og gerið ykkur aldrei neinn mannamun, hvort sem maðurinn er hvítur eða svartur." Ég varð næstum klökkur í huga, þegar heiðurskonan Rúna Nordal dró upp úr pússi sínu í Seattle Center gamlan sauðarlegg og sýndi mér. Hann var úr leikabúinu hennar frá bernskuárunum austur á sléttunum miklu. Þar hafði hún unað við leikföng í leggjum, kjálk- um og kögglum, líkt og börnin á gamla landinu, og þessi leggur geymdur til minja. Eklci vissi ég, hvort hún átti eftir nokkrar af fuglsfjöðrunum, sem mynduðu kirkjugestina í messu.haldi barna- lcikjanna. Heimili margra er skemmtileg blanda af Ameríku og íslandi. í náttborðinu við rúmið mitt hjá Ray og Doris Olason var hlaði af góðum íslenskum bókum, en rúmið var með háum, renndum stólp- um, í raun og veru himinsæng, mýkri öilum heimarúmum. Á stofu- veggjum héngu saman í sátt og samlyndi íslensk og amerísk lista- verk, á píanói lá Kóralbók sr. Bjarna Þorsteinssonar. Á borðstofu- vegg gat að líta gamlan hornspón, letraðan höfðaletri. Hin ókrýnda dottning íslenskra mennta í Seattle, skáldkonan Jakobína Johnson, lá nú á sjúkrahúsi í hárri elli. Lcngi var hún mikið athvarf íslendinga, sem leið áttu um Seattle og flestum snjallari í því að þýða íslensk ljóð á enska tungu. Menning okkar á þó góða merkisbera enn í Seattle eins og glöggt kom fram á norrænu hátíð- inni þar 1976, þar sem hún hafði í fullu tré við frændþjóðir okkar á Norðurlöndum. Tani Bjornson túlkar afburða vel lög og ljóð gamla heimalandsins og sama máli gegnir um lækninn dr. Edward Pálmason, þótt íslensk tunga sé honum ótamari en vini okkar, Tana. Miðstöð þjóðræknisstarfsins er The Icelandic Club. Konur eiga mikinn og góðan þátt í starfi klúbbsins, eins og best kemur í ljós, er kynna skal fjöldanum Island og íslenska menningu. Líklegt er að þetta starf muni eiga í vök að verjast á komandi tímum, því óðum fækkar þeim, sem eiga náðargáfu gamla móðurmálsins. Verður það hlutverk oklcar hér heima að eiga ríkari þátt í því framvegis en 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.