Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 20
á Ásólfsskála 1964 og bjuggu síðan á Hellu. Sigmundur var fæddur 1893 en andaðist 1968- Er þau Sigmundur og Björg fóru frá Brúnum 1940, fluttust þangað Einar Jónsson og Kristbjörg Guðmundsdóttir á Tjörnum. Þau bjuggu þar til ársins 1946, en það ár fluttust þau aftur að Tjörnum, í vesturbæinn, og þá í einbýli á Tjörnum. Þá voru eyddir að nokkru hagar Tjarnajarða, Aurinn svonefndur orðinn farvegur Markarfljóts og raunar móinn milli Tjarna og Brúna skemmdur af vatnságangi. Að Brúnum fluttist þá Jón Kristjánsson frá Voðmúlastöðum og kona hans Guðbjörg Jóhannesdóttir frá Múlakoti í Lundareykjadal. En búskapur þeirra stóð aðeins eitt ár, því þegar á næsta vetri gerð- ist Fljótið svo nærgöngult á Tjörnum að vatn rann inn á túnið, og var þá ljóst að þar var ekki lengur viðvært. Á næsta vori losnaði úr ábúð Bakki í Landeyjum og tók Einar á Tjörnum jörðina. Hjónin á Brúnum fluttust þá einnig í burtu, því ekki var álitlegt að búið væri á aðeins einum bæ fyrir framan Fauska, sem gat e. t. v. lokað með öllu leiðinni til efri bæjanna. Jón Kristjánsson fékk jarðnæði úti í Flóa og bjuggu þau hjón þar næstu árin. Jón er nú látinn en Guðbjörg dvelur á Selfossi. Umrætt ár, 1947, var þannig lokið ábúð á Hólmabæjum syðri, Brúnum og Tjörnum. Einar og Kristbjörg bjuggu á Bakka til 1962. Þar misstu þau bæ sinn í eldsvoða 1958. Við búi á Bakka tók sonur þeirra, Jón, og kona hans Kristín Sigurjónsdóttir frá Búðarhóli. Hjá þeim dvöldu þau hjón en Einar lést 1967 (f. 1887), Kristbjörg býr nú í Reykja- vík. Einar Jónsson hafði mikinn áhuga á félagsmálum- Hann átti þátt í stofnun Ungmennafélagsins Drífanda og slysavarnadeildar undir V-Eyjafjöllum. Hann var bókhneigður og fróðleiksfús. Víðsýni er mikið á Hólmabæjum og ógleymanlegt þeim, sem dvalið hafa til lengdar á þeim slóðum, fjallahringur Suðurlands- undirlendisins geysivíður og útsýn til Vestmannaeyja, er skarta „sem safírar greypt.ir í silfurhring" (E. Ben.). 18 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.