Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 28

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 28
eftir. Þá spurðu farþegarnir (boðsgestirnir), hvort honum væri sama þó þeir yrðu eftir tii morguns. Hann kvað þá sjálfráða, því að hann neyddi engan til að fylgja sér. Þegar hér var komið sögu, mun ég hafa verið búinn að gjöra kaffinu góð skil. Eitthvað drakk Geir af kaffi, en standandi, eða ekk.i man ég til að hann settist við borðið, svo var hann gustmikill og sáróánægður við snjóbíls-mennina. Og á eftir sagði hann við mig, að þetta væri bara fyrirsláttur hjá þeim að eitthvað væri að bílnum, það væri hann sannfærður um. Þarna urðu fremur snubbóttar kveðjur. Við tveir hröðuðum okkur út í Fiatinn, sem stóð á hlaðinu og héldum af stað hið bráðasta. Síst betra fannst okkur veðrið heldur en þegar við komum. Ók ég þó hiklaust af stað. Þegar komið var nokkuð niður á Vellina gekk mér illa að sjá fyrir veginum, svo ég stansa og scgi við Geir að ég sjái mig tilneyddan að opna framrúðuna til að sjá betur, en það kosti það, að við verðum uppfenntir. Framrúðan í bílnum var fjórskipt, efri rúðurnar voru á hjörum opnanlegar. Hann segist ekkert hafa við það að athuga, enda vel klæddur og saki ekki þó að snjói á sig. En svo segir hann að sig langi líka að sjá eitthvað út og biður mig opna rúðuna sín megin líka. Þá fór nú heldur betur að gusta um okkur, en það hjálpaði mér, að ég sá þá fyr.ir veginum öðru hvoru. En svo komu snjóhöft þar sem ekkert sást, þá var bara að halda réttu striki þar til næst sást vegarbrún. Og það þarf ekki að orð- lengja að þarna böðlaðist ég áfram hálfblindandi en viðstöðulaust. Og vel hjálpaði mér sá kostur stóra Fíatsins, hvað vel sást fram fyrir hann. Svo var það, er v.ið komum þar í Svínahrauni, er vegur- inn fer að beygja til vinstri. Margir kölluðu það Klettabeygju. Þar er slakki og auðvitað hulinn snjó, en ég taldi mig alveg vita, hvar brautin var. Þá segir Geir mjög hastur: „Þér eruð að beygja“. ,,Já“, svara ég h.inn rólegasti, ,,ég reyni auðvitað að halda veginum“. „Það er engin beygja hér“, segir hann snöggur: „Hér hefur hún þó verið“, svara ég, „og ekki trúi ég öðru en að hún sé hér enn, enda ættum við fljótlega að fá svar við því, trúlega hattar fyrir vegarbrún hér á næsta hraunhrygg“. Nú var ég ekkert feiminn að svara full- um hálsi, vissi, að ég hafði rétt fyrir mér. Að þcssum töluðum orðum sást móta fyrir veginum og bíllinn á honum miðjum. Þá sagði Geir og nú í mildari tón: „Nú er ég steinhissa, ég hélt mig allra manna 26 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.