Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 65

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 65
sinn á miðborgina, niður við höfnina. Heimssýning.in mikla 1962 var haldin í Seattle Center og býr svæðið að byggingum hennar. Frægast þeirra er geimnáiin mikla (The space needle) og hefði eitt sinn verið talin eitt af undrum veraldar og víst er hún frábært dæmi um hugvit og snilli mannsins, þar sem hún teygist meir en 200 metra upp í himininn, tággrönn til að sjá og virðist bjóða þyngdar- lögmálinu byrginn. Nálin hefur mikið aðdráttarafl og íbúum Seattle þykir fara vel á því að bjóða gestum sínum að sjá hana. Þær Doris Olason og Emma Scheving buðu okkur íslensku gestun- um til hádegisverðar í geimnálinni. Doris ók okkur heim til Emmu, sem síðan ók okkur í bíl sínum til ákvörðunarstaðar. Minnti öryggi hennar og leikni í akstri meir á unga stúlku en aldraða konu. Lyfta flutti okkur á fáum sekúndum að kalla upp nálina og uppi á toppi hennar gaf víða og fagra sýn yfir borgina og umhverfi hennar, yfir vötn og skóga, fjöll og haf. Höfnin í Seattle er ein hin besta, sem hugsast getur, og skip fjölmargra þjóða sigla þar út og inn allan ársins hring. Það skorti helst á útsýnið að konungur fjall- anna á þessum slóðum, Mount Ra.inier, var hulinn móðu og mistri, en ég kvaddi svo Seattle að lokum að hann leyndi ekki vegsemd sinni. Undir útsýnispallinum er hringlaga veitingahús, sem snýst hægfara sólarsinnis. Við settumst að ve.islumáltíð og það stóðst á endum að salurinn hafði snúist heilan hring, er henni var lokið. I heimleið námum við stundarkorn staðar á vel búnu heimiii Emmu Scheving og gengum um fagran sk'rúðgarð hennar. Starf okkar í Seattle hófst 3. júlí á stað, sem heitir Marymoor Park og er utan borgar. Þar er byggðasafn í timburhúsi frá byrjun aldarinnar og gömul vindmylla trónar skammt brottu. Hátíðin í Marymoor Park nefndist Heritage Festival, sem líklega er best þýtt með orðinu þjóðháttahátíð. Vinnustaðurinn var úti í garðinum undir trjánum, sem stóðu þar á víð og dreif, há og beinvaxin. Tani og Sigríður óku okkur út í Marymoor Park og slepptu ekki af okkur hendinni til vinnuloka að kvöldi. Veður var þá þungbúið og regn- samt svo sýningin fór öll fram innan dyra. Nú var komið að vistaskiptum hjá mér- Roy Walters haffræð- ingur og kona hans, Kathy, höfðu óskað eftir því að skjóta skjóls- húsi yfir mig í tvær nætur. Beið Roy í Marymoor Park, er vinnu lauk, Goðasteinn 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.