Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 8

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 8
Markarfljóts og oft sú vatnsmesta. Með brúninni liggur uppsprettu- lind, Aurlækur, og fellur í fljótsfarveginn við Langhólmann, sem er íiöng hæð innarlega í Tjarnalandi. Inniluktir í fljótinu liggja hólmar nokkrir grösug.ir, innst Innrihólmi, þvínær vestur af Hamragörðum, þá Efsthólmi og sunnan við hann Smáhólmar norðaustur af Tjörnum. Á hólmana voru oft rekin lömb, en stundum var fengin hagaganga í Neðra-Dalsheiðinni. Framan af árum voru lömb stundum tekjn til hagagöngu af Landeyingum, en svo fóru þeir að reka þau fremur upp á Rangárvelli- Stundum fóru kýrnar austur á hólma. Fjallskil áttu Tjarnir með Hólmabæjum efri og öðrum jörðum Stóra-Dals- torfu á Stakkholti, nema Miðeyjarhólmur, sem fylgdi A-Landeyjum. I skógarhöggi áttu Stóra-Dalsjarðir ítak í Þórsmerkurskógum, og var höggið þar á hverju hausti. Viðurinn var notaður í eldinn og t árefti á útihús, gildustu hríslurnar. Hreppsnefnd V-Eyjafjalla- hrepps hafði eftirlit með skógarhögginu og valdi skógarvörð til þess. Bærinn á Brúnum stendur sunnarlega á brúninni sjálfri, sem liggur innan frá Brúnatanga og alveg fram á Llraunsnef. Hraun er þó ekki um að ræða þarna, moldarjarðvegur, sandblandinn er undir mosa og lyngi. Austanmegin bæjar er djúp lág, þar er brunnur bæj- arins. Lágin greinist í tvennt, norðan við bæinn, eftir henni rennur uppsprettulækur lítill eftir veitu svonefndri. Neðan við Hjallhólm- inn, sunnan við dælina er Fiskabali, þar kemur heybandsvegurinn, brúin, upp að túninu, sunnan bæjar. Þar sem lágin skiptist, er tangi á milli, Lambhúsbali. Þar var hrútakofi og norðar folaldakofi og hrossatröð. Reft var yfir hana með birkihríslum en mjótt bil á milli efst í þaki til loftræstingar. Tyrft var yfir hríslurnar beggja vegna opsins. Nálægt heimreiðinni að norðan var samskonar kofi, heima- tröð. Að bæjarbaki var hús gjafarhesta, tók fjóra gripi við sta.ll. Vestan við hesthúsið var heygarður og við hlið hans hlaðan, norðan við hana lambaskúr, þá torfveggur og svo fjósið, tók 8 gripi, tví- stætt. I einum básnum stóð tunna, sem í var borið vatn handa kúnum á morgnana ef frost var svo ekki þyrfti að sækja vatn á kvöldin í skammdeginu. Vatnið var sótt í skurðinn, sem var með brúnni. Kýrnar voru fjórar, svo vetrungar og kálfar. Ibúðarhúsið var þannig, hluti þess byggður 1931, að vestast var hjónaherbergi með 2 rúmum, við hlið þess baðstofa með 4 rúm- 6 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.