Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 20

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 20
Áhrifin magnast enn við óvissuna sem samspilið við hinn mjög svo umtalaða Mraunveruleika" leikaranna hefur á þættina. Þegar leikarinn sem lék Jock Ewing dó, vissu fastir áhorfendur að Dallas var í vanda statt. Viku eftir viku biðu þeir þolinmóðir meðan Jock uhvíldi sig uppi í rúmi". Að lokum dó hann í flugslysi (!) nokkrum vikum eftir að leikarinn hafði dáið. Undarlegt nokk, þá hefur þessi ágangur Mraunveruleika" leikaranna engin áhrif á blekkinguna. Þetta er allt hluti af biðleiknum sem áhorfandinn á í, á milli skáldsagnaheims sápu-óperanna og hins örlítið minna skáldsagnalega heims leikaranna. Það að raunverulegir atburðir hafi áhrif á leikarana og skapi vandamál með hlutverkin og söguþráðinn ýtir enn frekar undir þá tálmynd að allt sé að gerast, að líf persónanna sé um leið líf raunverulegs fólks og það hafi svo aftur áhrif á það sem er að gerast. Sápu-óperur eru því í tengslum við annan Mraunveruleika", sem áhorfendur vita að er raunverulegri en frásögnin fyrir frarnan þá, en gæðir hana bæði lífi og gildi. Stundum eru þessi tengsl viðurkennd, opinskátt eða ómeðvitað, í handritunum. Til dæmis þegar skipt var um leikkonuna sem lék Miss Ellie í Dallas tók handritið undarlega stefnu. Næstu þættir á eftir snérust ekki um neitt annað en það að sanna tilveru sína. Ekki Miss Elliear, heldur Jamie Ewing, nýrrar persónu sem efast var um að væri sú sem hún sagðist vera. Það er athyglisvert að þegar skipt var um leikkonuna sem lék Falion í Dynasty gerðist það sania í handritinu. Þá vaknar spurningin um að sigla undir fölsku flaggi á öðrum stað, þá um persónuna Crystal. Ný persóna er kynnt til sögunnar sem lítur alveg eins út og Crystal - ekki að undra þar sem hún er leikin af söntu leikkonunni, Lindu Grey. Þessi nýja persóna kemur síðan í stað Crystal sem er höfð í haldi. Þannig að meðan skipt er um leikkonuna sent leikur Fallon, snýst handritið allt um það hvort einhver taki eftir því að tvífari er að leika Crystal. Þessi tvöfeldni í viðkvæmunt málum er einkennandi fyrir sápu- óperur. í nýlegri þáttaröð af Dynasty sást Crystal eiga barn á ótrúlega óraunverulegan hátt. Sennilega var hér um að ræða eina fegruðustu fæðingu sem gerð hefur verið fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Tveimur þáttum síðar var Crystal viðstödd fæðingu folalds. Hér var allt sýnt. Það var eins og hluta úr dýralífsmynd 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.