Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 25

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 25
Macteinn Þórisson og Þorvaldur B. Þorvaldsson: Höfuðmálið „Ignorance is strength" George Orwell, 1984 Aödragandinn Gússi Almar Sveinsson varð fyrst var við að höfuð sitt óx þegar það var orðið of breitt til að sleppa í gegnum dyrnar sem aðskildu sjoppuna frá herbergi hans. Gússa var alls ekki brugðið: andlitið, sem hélt upphaflegri stærð og virtist þess vegna dvergvaxið borið saman við tröllaukinn hausinn, sýndi engin svipbrigði fremur en venjulega, fyrir utan lítið heimskulegt bros, sællegt á sinn hátt. Gússi hörfaði aftur inn í herbergið og hélt áfrarn að horfa á teiknimyndir á Stöð 2. Gússi Almar vissi auðvitað ekki hvenær höfuðið hafði byrjað að stækka. Á þeim tíma hugsaði hann ekki nægilega mikið til að gera sér grein fyrir tilveru sinni nema endrum og eins. En vísbendingarnar vantaði ekki: Undanfarnar vikur hafði Gússi verið óvenju léttur á sér. Þegar hann l'ór úr klossunum áður en hann skreiddist upp í rúm á kvöldin var eins og hann lyftist upp og þegar hann lá í rúrninu hvíldi höfuð hans á lofti tveirn sentímetrum yfir höfðalaginu. Gússi veitti þessu samt enga athygli. Önnur vísbending var augljósari: Eini fastagestur sjoppunnar (og stundum eini gestur) þóttist greina fellingu í mjúkum og friðsömum andlitsdráttumGússa. „Nei, Gússikallinn!" sagðiSúsanna með frygðarröddu og reyndi að vera Marilyn Monroe í The Seven Year Itch. Leikkonan sextuga var nefnilega ástfangin af Gússa og lét sig dreyma um að tæla hann upp I til sín. „Ertu búinn að láta klippa þig, vinur? Þú ert orðinn svo gaaaasalega sætur. Láttu hana Súsí þína gefa þér gott ráð: Farðu alltaf vel með andlitið því það er spegill persónuleikans." Gússi hálf brosti sakleysislega og sagði, „Ja, kannski." Tveirn dögum seinna kom Súsanna gamla aftur í sjoppuna og var nú áhyggjufull þegar hún sá Gússa." Hvað á það að þýða að horfa svona rnikið á myndbönd, drengur? Nú, ég kalla og kalla 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.