Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 29

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 29
„Heyrðu, sonur sæll," sagði Samúel frændi og klappaði honum kumpánlega á öxlina. uÉg veit um betri leið til að ná honum út." uNú?" sagði læknirinn og sleppti takinu svo að skinnið small aftur. Hann pírði augun á Samúel. uHvað hefurðu í huga?" Þakið Samúel frændi og læknirinn horfðu á gulu kranana tvo lyfta þakinu ofan af herberginu sem Gússi var í. „Eins og þú lofaðir, þá fæ ég Gússa til rannsóknar." sagði læknirinn. nJá, já," svaraöi Samúel frændi án þess að líta á viðmælandann. Auðvitað ætlaði Samúel ekki að láta Gússa af hendi. Hann hafði hóað í nokkra flokksfélaga sem ætluðu að koma af stað óeirðum eftir tvær mínútur. í skjóli ringulreiðarinnar myndu svo hann og nokkrir aðrir stinga af með Gússa í sendiferðabíl. En læknirinn, sem treysti auðvitað ekki Samúeli frænda, hafði svo lítið bar á kallað á vini sína í Virkilega vinstrisinnuðum vinstrimönnum og þeir ætluðu að vernda Gússa. Allt stefndi því í feikna árekstur ágatnamótum vinstri- og hægriréttar. Þakið reis nú af húsinu og sjá! Áður en krönunum vannst tími til að hífa upp Gússa heyrðist hátt plopp! og Gússi Almar Sveinsson þeyttist í loft upp eins og gasblaðra sem haldið hefur verið niðri. Á örskömmum tíma sveif Gússi hærra og hærra og brátt voru mennirnirfyrir neðan orðnirað litlumdeplum semrifust umhvorum þetta væri að kenna. Flugið Fyrstu klukkutímana varð Gússi Almar ekki var við neinar umhverfisbreytingar. Hann starði svipbrigðalaus út í bláinn á meðan hann hækkaði flugið og hefði þess vegna getað verið að horfa á klámmynd. En svo hætti hann að svífa hærra og kröftugir sviptibylir tóku að feykja honurn frarn og til baka um himinhvelið. Þá varð honunt flökurt, því að hann var flugveikur, og hann ældi galli nokkrunt sinnurn. Því næst álpaðist hann inn í dökkt ský, ólétt af dropurn, og rigndi næstum því til jarðar. Bleyta úr skýinu, sent settist í föt 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.