Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 31

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 31
Hugsunin Hugsunin var ekki beinlínis kraftaverk. Frekar afleiðing. Hún atvikaðist svona: Gússa Almari tókst að festa sig í litlum en snörpum hvirfilvindi í húsaskoti við Torgið. Hann snérist hring eftir hring og strauk höfðinu meðfram gangstéttinni eins og kústur. Gússagrúppan var ekki sein á sér að umkringja hann og lét sendingarnar dynja á honum með kamikaze-ópum. Allt í einu, áður en Gússi gerði sér grein fyrir því, hafði hann spurt sig: ltHvernig get ég losnað úr þessu kvalafulla ástandi?" Á nokkrum andartökum fæddist lítil og einföld hugmynd sem hann framkvæmdi strax. Hann spyrnti í húsvegg, þegar færi gafst, og - viti menn! - losnaði strax úr vítahringnum. Brátt sveif hann aftur í léttri golu eins og loftbelgur að litast urn eftir stefnu. Hægt og rólega fór hann að taka eftir umhverfi sínu, líkama, fötum og loftstöngunum sem héngu í fötunum. Hann fann súra lykt af fuglaskít, verkjaði í sár og marbletti og formælti ástandinu. ltDjöfulsins andskoti. Af hverju get ég ekki klórað mér efst á hausnum...Ha? Er hausinn orðinn svona stór? Af hverju?...Ha? Er ég að fljúga? Hvaö er eiginlega að mér að vera að fljúga? Ég er lofthræddur." Og skyndilega upplifði Gússi Fyrstu minninguna; þegar mamma missti ungbarnið Gússa niður úr tveggja hæða kojunni í sumarbústaðnum. Uppfrá því hafði skuggi lofthræðslunnar fylgt honum. nHmmm, hverer mamma?" sagðiGússi. tlJá,og hvarer mamma? Eða pabbi? Hvar á ég heima og hvernig komst ég hingað? Hvar er ég fæddur og hvenær er ég fæddur, já og ..." hann þagnaði er mikilvægi spurningarinnar rann upp fyrir honum. tlHVER ER ÉG?" Gússi braut heilann um stund og komst að merkilegu lögmáli: Spurningar vekja spurningar sem vekja spurningar o.s.frv. t Af hverju er ég? Af hverju hugsa ég? Hver er tilgangurinn með veru minni hér? Hver er merkingin? Hvað er merking? Hvað er tilgangur?" Annað lögmál, ekki síður merkilegt, varð honum ljóst: hinar óteljandi nýju gátur sóttu á hann með svo miklum krafti, 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.