Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 58

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 58
stöðu þess; Kýklópunum er til dærnis lýst svo sem hinum hreinu villimönnum: Hvorki hafa þeir ráðstefnur, né lög, heldur búa þeir í víðum hellum á tindum hárra fjalla, og ræður hverr þeirra yfir börnum sínum og konum, en skipta sér ei mjög hvorir um aðra. (Od.: 132) Ekki er gott að segja hvort hér sé verið að lýsa raunveru- legri þróun sem átti sér stað áður en Odysseifskviða var rituð; þróun frá herskap til samfélags, hraustleika til hófsemdar, eða hvort siðgæðishugmyndir höfundar eða höfunda blandist þarna inn í. Líklega kernur hvort tveggja til; jafnframt því að byggja á fortíð og samtíð lögðu Hómerskviður grunn að þeirri grísku menningu sem blómstraði á næstu öldum. Mikilvægi þeirra í mótun grísks siðferðisveruleika verður seint metið. Og jafnvel þótt einstakar niðurstöður um siðferðishugmyndir þeirra séu gagnrýni verðar ætti engu að síður að vera ljóst að sigling þeirra um úthaf tímans hefur ekki verið tilgangslaus. Þær eru ennþá þess umkomnar að fá fólk til að velta vöngum yfir siðferði og siðgæðishugmynd en slikar vangaveltur eru forsenda þess að það móti sér skoðanir á góðu og illu; forsenda uppvaxtar okkar frá barni til rnanns. Heimildir Ari.: Aristóteles. Um skáldskaparlistina. (íslensk þýðing eftir Kristján Árnason), Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1976. B.G.: Benedikt Gröndal. Dægradvöl. Bókaverslun Ársæls Árnasonar, Reykjavík 1923. II. : Hómer. Ilíonskviða. (íslensk þýðing eftir Sveinbjörn Egilsson), Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 197 3. Od. : Hómer. Odysseifskviða. (íslensk þýðing eftir Sveinbjörn Egilsson), Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1973. V.Á.: Vilhjálmur Árnason. „Saga og siðferði." Tímarit Máls og menningar 45. árg., 3. hefti, Reykjavík 1985. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.