Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 61

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 61
Jæja vinur, við Uni komumst einhvernveginn af. Eftir malbikuðum vegi rennur rauð bifreið. Það er Þormóður á leið til bæjar, ákveðinn og búinn að ná áttum. Það er dimmt. Hann ekur í fjórða gír og slakar hvergi á akstinum. Hann er einn af þeim sem njóta þess að aka hratt. Umferðin er strjál. Hann langar í vindil og minnist þess að hann á vindlapakka í hanskahólfinu. Hann setur bílkveikjarann inn og teygir sig í átt að hanskahólfinu, opnar það og tekur vindlapakkann út. Þegar hann skellir hólfinu aftur missir hann pakkann á gólfið. Hann teygir sig eftir honum og augu hans mæta glitrandi bikarnum sem Uni hafði fundið í fjörunni. Þormóður gleymdi sér um stund í undrun yfir þessum hlut. Þegar hann áttaði sig og snéri sér aftur að akstinum var hann kominn á ranga akrein á veginum. í fáti reyndi hann að stýra bílnum yfir á rétta akrein en þá vildi ekki betur til en svo að hann missti stjórn á bílnum og ók út af veginum. Bíllinn fór margar veltur og lagðist sarnan á honum húsið. Eina hjálpin sem hægt var að veita Þormóði voru nábjargirnar. Það er gola. Mávar hnita hringi upp á við yfir kirkjugarðinum í plássinu. Ekkja stendur yfir kistu manns síns og Uni við hlið hennar. Engin kirkja var í plássinu og því varð jarðarförin að fara fram úti undir beru lofti. Fáir voru viðstaddir, fimm í allt Og Uni sá yngsti. Allir báru sig illa enda hafði Þormóður verið kallaður á brott í blóma lífs síns. Allir bíða. Þögnin yfir þessum hópi er köld og nístandi þar sem þau bíða eftir prestinum. Og biðin ágerist meir og meir. Presturinn virðist ekki ætla að koraa. Uni fer að snökta. Gurra leiðir hann og þéttir takið á hendi hans í huggunarskyni. Uni tekur að gráta. Gurra lítur til hans með tárin í augunum. Fólkið lítur á hana. Hún lítur upp til hirnins. Hún lítur á kistuna og á fólkið í kring um sig. Hún fipast og missir jafnvægið og fellur fram fyrir sig á kistuna. Andrúmsloftið sem hafði einkennst af óþreyju varð nú fullt af undrun. Tveir bræður Gurru reyndu að koma henni til hjálpar og reistu hana á fætur aftur. Hún reif sig lausa og hrópaði: Nei, látið mig vera! Látið mig vera! Látið mig í friði! 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.