Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 63

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 63
Svala Þormóösdóttir: Bókaskápur Þuru frænku* í bókaskáp Þuru frænku kennir margra grasa. Þar eru bækur í röðum eftir höfunda eins og Ib H. Cavling, Bodil Forsberg, Victoriu Holt, Theresu Charles, Else-Marie Nohr, Ingibjörgu Sigurðardóttur og Snjólaugu Bragadóttur. Líka má finna þar seriur eins og Rauðu ástarsögurnar, Sígildu skemmtisögurnar og Sögusafn heimilanna. Titlarnir eru fremur einhæfir og eru um Mhana" og/eða ástina: Draumaprinsinn hennar, Brúöurin unga, Systir María, Seiöur hais og ástar, Hamingjuleit, Allir eru ógiítir í verinu, Fórnfús ást o.s.frv. Þessi bókaskápur er óhemju vinsæll af unglingsstelpum og þreyttum húsmæðrum sem finnst gott að sökkva sér niður í þessar útópíur ástarsagnanna að loknum vinnudegi. Ég valdi þrjár bækur úr þessum skáp af handahófi til að kanna nánar og reyna að sjá hvað þær ættu sameiginlegt og hvað ekki. Bækurnar sem ég valdi eru Hamingjuleit eftir Ib H. Cavling, Ein- mana eftir Else-Marie Nohr og Allir eru ógiftir í verinu eftir Snjólaugu Bragadóttur. Hamingjuleit kom út árið 1972 á íslandi og fjallar um enska yfirstéttarmanninn John sem kynnist Maríu hjúkrunarkonu á berklahæli. Hún verður ástfangin af honum og leynir því ekki en hann gefur engin loforð. Hann fer af hælinu og sest að í heimabyggð hennar, dönsku smáeyjunni Sóley. Þar hrífst hann af Geirþrúði sem var vinnukona á gistiheimilinu. Hann hættir við hana og hyggst snúa sér að Elsu prestsdóttur en þá hafa eyjaskeggjar fengið nóg af lauslætinu, sem Geirþrúður var búin að kríta liðlega, og dæma hann harkalega. Svona hneyksli er of mikið fyrir séntilmanninn, hann leggst í þunglyndi þar til María kemur og dregur hann upp úr vesaldómnum og krefst að hann breytist. Hann snýr aftur eftir tilsetnar hugarfarsbreyt- ingar og þau sigla saman í höfn hjónabandsins. Þessi ritgerð var upphaflega samin í námskeiðinu „Bókmenntir og samfélag” semHalldór Guðmundsson kenndi vorið 1986. Eittaf markmiðum þess námskeiðs var að skoða samfélagsmynd dægurbókmennta og vaknaði þááhugiminn áþviaðskoða ástarsögur og komast að orsökum vinsatlda þeirra. Rétt er að geta þess að ritgerðin birtist hér lítið eitt breytt. 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.