Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 65

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 65
og dulúð sem birtist í meydómnum fyrir giftinguna og hollustu eftir giftinguna, beina þær karlmönnunum inná rétta braut. Eins og af þessu má sjá hefur konan sakleysið en karlinn reynsluna. Cavling er líka inná þessari línu en fjallar samt um þetta á nútímalegri máta: Ungu stúlkurnar sem freista og tæla berkla- sjúklinginn hann John eru léttar, kátar og bjóðandi en hafa þó aldrei stigið skrefið til fulls. Þær eru frjálsar skólastelpur með brókarsótt. Geirþrúður er frek, kröfuhörð og afbrýðisöm og verður þar af leiðandi vonda konan í sögunni. Hún elskar á frekan og eigingjarnan hátt og neitar að láta henda sér eins og „skítugri skyrtu". Þá er farið jákvæðari höndum um nglókollinn" hana Maríu litlu sem elskar svo óeigingjarnt og heitt að hún heldur sig í burtu, krefst einskis, skrifar tilfinningalaus bréf, ber harrn sinn í hljóði og vonar; algerlega óvirk. Þegar John leggst í þunglyndi og stofnar heilsu sinni í hættu þá er eins og kveikt sé á Maríu hjúkrunarkonu, hún rýkur af stað til þess heittelskaða og rífur hann uppúr rúminu og vesældómnum. Hann hrífst ósköpin öll af þessum krafti hennar og biður hennar en viti menn, sú stutta neitar honum og segir: „Eiginmaður minn á ekki að vera arnlóði, sem nennir ekki að vinna. Hann á ekki að vera pabbasonur, sem hefur mesta ánægju af að daðra við kvenfólk. Hann á ekki að vera svo sjálfelskur, að hann getir aldrei lagt neitt á sig fyrir aðra. Hann á ekki að vera sjálfbirgingslegur og drykkfelldur. Hann á að vera sannur maður, sem ég get litið upp til og dáð og getur tekið þátt í gleði minni og sorg. hann á ekki að vera það vesalmenni að biðja mín þá fyrst þegar hann hefur komist að raun urn að hann getur ekki fengið mið öðruvísi. Hann á að geta séö fyrir heimili okkar og væntanlegum börnum."2) Og til viðbótar við þetta heimtar hún að þau skilji um veturinn til að átta sig á hlutunum. En nú er nóg komið af virkni hjá lítilli og sætri stelpu. Það finnst John líka, slekkur á henni og heimtar að hún hætti að vinna og bíði eftir sér. Það gerir hún en hellisbúaeðlið segir til sín og í desember kemur John aftur, 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.